Hlín - 01.01.1950, Page 39

Hlín - 01.01.1950, Page 39
Hlin 37 komin með hvítvoðunginn", og svo munu fleiri hafa hugsað í Æsustaðabaðstofu. En það var eins og hálfsárs drengurinn. — En þannig vildi til, að þegar hún og fylgd- armaðurinn voru komin yfir hálsinn, þá ætlaði fylgdar- maðurinn að fara skemstu leið á ská suður og ofan að Æsustöðum, en lenti of ofarlega, en þar voru djúpir rof- bakkar á köflum. Móðir mín veit svo ekki fyrri til en að hesturinn hverfur undan henni og hún situr eftir á snjó- dyngjunni með barnið í fanginu. Það fyrsta sem hún sagðist hafa gert var að fleygja barninu eitthvað frá sjer, svo að hún lenti ekki ofan á því, þegar hún færi að brölta upp úr fanndyngjunni, og að kalla til fylgdarmannsins að ná í hestinn, sjálf fór hún að leita að barninu, þegar hún var búin að komast upp á rofbakkann, og hepnaðist fljótt að finna það. Um líkt leyti kom karlinn með Skol. Það var reiðhestur móður minnar, vitur og traustur. Þeg- ar hún var svo komin á bak, sagði hún fylgdarmanninum, að nú ljeti hún Skol ráða, hann mundi gera það best, og við bæjardyrnar heima stansaði hann. Jeg er viss um, að móðir mín hefur orðið alvarlega hrædd um að barnið hafi liðið einhvern skaða í snjóskaflinum, hún var svo óvenju hvöss, þegar hún skipaði stúlkunni að taka barn- ið, en sem betur fór var það alheilt. í annað sinn, löngu seinna, var hún sótt að Draflastöð- um í Sölvadal. Þá bjó þar Bjarni Randversson og kona hans. Þá var það á nýársdagskvöld að Bjarni kemur að sækja móður mína í besta veðri og tunglsljósi, en miklu frosti og svellalögum yfir alt. Jeg vissi að frá svokölluðum Krosshólum og suður undir Eyvindarstaðatún var ávalur svellbunki ofan í Núpárgil, og þurfti ekki að spyrja að þeim sem þangað fóru. Við þessa ferð var jeg alvarlega hrædd. Ekki þurfti annað en að skeifa hrykki undan hesti, þá var alt búið. — Móðir mín fór orðalaust eins og vant var, og enginn sagði neitt. Jeg reyndi að gera mig ró-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.