Hlín - 01.01.1950, Page 119

Hlín - 01.01.1950, Page 119
Hlin 117 smátt utan um þá og varð þeim að fjörtjóni. Þessi um- merki sáust víðá meðfram sjónum. — Þá minkaði varpið í Bjarnarey svo það fór ofan í BO pd., en nú er alt útlit á að það sje að aukast aftur og var mest síðastliðið vor. — Og fuglinn, sem um þetta leyti og lengi á eftir var svo deyfðarlegur og dapur í bragði, er nú aftur hressi- legur og eðlilegur, og hljómar söngur hans og kvak um alla ey, en þó allra mest í góðu veðri á kvöldin. — Þá fer hann líka í heimsóknir í stærri og smærri hópum, og er þá mikið rætt á þeirra máli við kollurnar, sem heimsóttar eru. Sumt af þessum „túristum“ er geldfugl, en svo ljetta eggjakollurnar sjer upp og slást í förina. — Það er gaman að sjá og heyra í fuglinum, þegar vel liggur á honum, en í vondu veðri er hann kyrlátur og þögull. Blikarnir sitja við hreiðrin, hver hjá sinni kollu fyrst í stað, en þegar á líður, fer hann, en er þó öðru hvoru að vitja um kollu sína og er oft samferða, þegar þær fara með ungana. Má þá oft sjá bæði hjónin með ungahóp- inn sinn. Við erum þarna úti 4—5 vikur. Þarsem eyjan er langt frá Fagradalsbæ, gefst ekki sjóveður til eyjaferða, hvenær sem nauðsyn ber til, og því er búið úti. Þarna er búið góðu búi. Og víst líður okkur vel við allsnægtir. Skálinn okkar er bjartur og hlýr og ágætt í honum að vera, hvern- ig sem víðar. Starfið er að ganga varpið, þurka dúninn og svo venjuleg heimilisstörf. — í frístundum og inni- teppum er skemt sjer við útvarpið fþví það höfum við) og lestur góðra bóka. — Jeg vinn að prjónaskap og ann- ari handavinnu, líður vel og er furðu dugleg, þegar lesið er upphátt fyrir mig. Þá er lífið í Bjarnarey líkt og á gömlu, góðu sveitaheimilunum. í góðu veðri er maður úti. Það er víður og fagur sjóndeildarhringur í Bjarnarey og friðurinn sem þar ríkir er ákaflega ólíkur hraðanum og friðleysinu, sem svo mjög einkennir nútímann. — Án efa er það góð tilbreyt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.