Hlín - 01.01.1950, Page 129

Hlín - 01.01.1950, Page 129
Hlin 127 vandamálin ofarlega á baugi. — Almenningur sekkur sjer niður í þau, bækur fjalla um þau, fyrirlestrar eru haldnir, það er ritað og hugsað um þau. — En eins og ætíð, þegar eitthvað kemst í tísku, er það teygt út. í ystu æsar, oft útyfir takmörk allrar sanngirni. Það rísa upp tískukóngar, átrúnaðargoð, sem skipa og skapa, ofstækismenn, sem lifa í trú, en ekki skoðun, spá- menn, jafnvel í eigin föðurlandi. Þeir vita alt. — Þeir dæma til eymdarlífs og ótímabærs dauða alla, sem ekki eru rjettrúaðir. En svo etum við og drekkum eftir duttlungum og geð- þótta, og kærum okkur kollótta um allar eldiskenningar. — Þannig er lífið! “ Dr. Skúli endar frásögn sína um Grænlandsbygð íslend- inga á þessa leið: „Þjóðarbrot flytur með sjer framandi matarvenjur, sem aðeins geta staðist, meðan greiðar samgöngur eru við móðurlöndin, ísland og Noreg. — Þetta þjóðarbrot er á háu menningarstigi, og fellir sig ekki við að taka upp þá frumstæðu háttu, er landið og náttúran bauð. — Það leið undir lok, af því að það skildi ekki frumlögmál næringar- fræðinnar, sem sje að lifa á landinu sjálfu, skapa sjer við- urværi eftir þeim staðháttum, er fyrir voru. Af þessum harmleik norrænna manna ættum vjer að nema þann lærdóm, að þeirri þjóð vegnar illa, er vill halda við eða koma á erlendum matarvenjum. — Vjer eig- um, eins og jurtirnar, að sjúga næringu úr þeim jarðvegi, er vjer höfum undir fótum vorum.“ Það væri gaman að tína saman það, sem er að finna í fornbókmentum um liandavinnu, gera henni svipuð skil og dr. Skúli gerir mataræðinu — en það er mikið verk og vandasamt. Það gera ekki aðrir en elju- og lær-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.