Hlín - 01.01.1950, Síða 143

Hlín - 01.01.1950, Síða 143
Hlín 141 klettur kveikti Ijós á eigin kerti, hver kvikandi alda varð að stjörnu. Alt umhverfið vakti drauma í sál Þórdísar. — Líklega var hvergi í víðri veröld eins fallegt og einmitt hjer. — En fá- tæktin og einstæðingsskapurinn seyddu fram sífeldan sársauka í meðvitund ungu stúlkunnar. Enn var eitt, sem gerði henni lífið ömurlegt upp á síðkastið. — Það var verra en nokkuð annað. — Hún var hrædd — skelf- ing hrædd, alveg eins og hún hafði verið, þegar hún var lítil og heyrði um álfana, sem voru að reyna að krækja í unga fólk- ið. — Þórdís hafði djúpar, þungar áhyggjur upp á síðkastið. — Draumarnir hurfu, ótti við virkileikann fylti hugann. Þórdís var sextán ára, hafði verið fermd fyrir tveim árum, svo sem landslög stóðu til. Svo hafði hún farið að vinna fyrir sjer í kaupstaðnum, fyrst litla stund á hverjum degi, svo smá- lengdist það, þar til það varð allur dagurinn alla virka daga vik- unnar. — f sambandi við atvinnuna voru áhyggjurnar — hús- bóndinn! — Húsbóndinn var fjörutíu og fimm ára gamall ekkju- maður, þrútinn í andliti, rauðeygður, lágur og gildur með töluverða ístru, drakk töluvert og varð þá ennþá ófrýnilegri en ella. — Ó, það gat ekki verið! Vitaskuld gat það ekki verið. — Það var móðir hennar. — Það hlaut að vera móðir hennar. — Vesalings fátæka móðir hennar, sem barist hafði svo lengi á hjarninu, síðan maður hennar dó, fyrir sjer og börnum sínum, og var nú farin að eldast og lýjast. — En — hvílíkur stjúpfaðir! Það fór um Þórdísi hrollur, jafnvel við þá hugsun, en svona hlaut það að vera. — Jú, auðvitað var það móðir hennar. — Ó-jú, hún mátti til að gera sig ánægða með Eystein fyrir stjúpa. — Eysteinn var efnaður, bæði loforð hans og verk voru gild tekin. Þar brá ekki af. Hann var fremur greindur, smiður hjá stærstu verslun kaupstaðarins, átti gott og stórt hús í bænum. — Hafði reyndar ekki verið neitt tiltakanlega góður við kon- una, en uppkomin börn hans voru vel látin að sögn. — Þórdís fann vel, þrátt fyrir óbeit hennar á persónu Eysteins, að hjá fullorðna fólkinu var hann fremur á hinni virðulegri hlið til- verunnar. — Já, ef vesalings móðir hennar gat gert sjer Eystein að góðu, þá mátti hún — Þórdís, — ekki setja sig á móti því. — Sannleikurinn var líka sá, að þó rauðeygði, gildi smiðurinn væri þessum göllum hlaðinn, þá átti hann það til að vera nokkuð fyrirmannlegur í framkomu, bæri svo undir að það virtist sjer- leg nauðsyn. — Já, hún varð að fyrirgefa móður sinni það, að hún rak ekki Eystein á dyr, þó hann væri farinn að leggja leiðir sínar heim í Kot upp á síðkastið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.