Hlín - 01.01.1950, Page 148

Hlín - 01.01.1950, Page 148
146 Hlín SITT AF HVERJU Kvenfjelag Borgarness 23 ára. Vorið 1927 var Halldóra Bjarnadóttir stödd í Borgamesi og hjelt fund með konum í því skyni að stofna þar kvenfjelag. — Skipaði hún 5 konur í nefnd til að undirbúa stofnun fjelags. — Þær voru þessar: Oddný Vigfúsdóttir, Helga Björnsdóttir, Ragnhildur Björnsson, Guðríður Sigurðardóttir og Guðrún Jónsdóttir. Stofnuðu þær svo Kvenfjelag Borgarness 7. júní 1927. Fyrsti formaður fjelgasins var Oddný Vigfúsdóttir, og 2 af stofnendum fjelagsins ,sem voru í fyrstu stjórn þess, eru enn í stjórninni, þær Guðríður Sigurðardóttir, formaður, og Ragn- hildur Björnsson, ritari. Fjelagskonur mintust 20 ára afmælis fjelagsir.s með því að fara skemtiför 25. júlí 1947, um Dali og vestur á Barðaströnd, alt til Þorskafjarðarheiðar. Mörg mál hefur fjelagið haft á stefnuskrá sinni, þó fæstum þeirra hafi verið gerð full skil. Mannúðarmál: Jólaglaðningar og smástyrkir til gamalmenna og sjúklinga, lagt hefur verið fje nokkurt ár hvert í Sjúkra- skýlissjóð, rekin hefur verið Ijóslækningastofa marga vetur. — Hjálparstúlka starfaði á vegum fjelagsins nokkra vetur. Menningarmál: Haldin námskeið í hjúkrun og heilsuvernd, mörg saumanámskeið, matreiðslunámskeið, grænmetis- og síld- amámskeið, með mjög færum kennurum í hverri grein. Mjög virkan þátt tók fjelagið í fjársöfnun til byggingar hús- mæðraskólans á Varmalandi. Mest áberandi af framkvæmdum fjelagsins er hinn fagri skrúðgarður í Skallagrímsdal, sem er orðinn hin mesta bæjar- prýði og fjelaginu til gleði og sóma. R. B. Frá „Kvenfjelagi Borgarhrepps“, Borgarfjarðarsýslu: — Fjelagið okkar varð 30 ára á síðastliðnu hausti. — í tilefni af því fóru fjelagskonur skemtiferð norður í Húnavatnssýslu og buðu mönnum sínum með. — Fjelagið hefur haft ýms störf með höndum á þessum árum. — Prjónavjel og spunavjel hefur það átt til afnota fyrir heimilin. — Fjelagið hefur gefið allmikið fje til ýmiskonar góðgerðastarfsemi. Það stofnaði sjóð, sem heitir „Minningarsjóður Jórunnar Jónsdóttur, ljósmóður". Markmið hans er að styrkja fátækar sængurkonur. Fundir eru haldnir 4—6 sinnum á ári, og eru þeir altaf hafðir hjá konunum til skiftis. — Fundimir eru fjörugir ,mikið rætt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.