Hlín - 01.01.1950, Side 150

Hlín - 01.01.1950, Side 150
148 Hlín mjaltavjel er í sambandi við það, þriggja snælda spunarokkur og ýmislegt smávegis. — J. Af Austurlandi er skrifað vorið 1950: — Mig langar til að spyrja þig, hvort ekki er mögulegt að fá tvist til vefja, þann hef- ur ekki sjest hjer síðan fyrir stríð, og hefði jeg gaman af að vita hvað veldur. Hjer eru heimili, sem myndu vefa fengist tvistur t. d. gluggatjöld, sem eru nær ófáanleg, handklæði, dúka o. fl. Við pöntuðum okkur netagarn í haust, og var ofið í fjelagi fyrir 4 heimili áklæði á 18 stóla, 5 borðrenningar og 7 sessu- borð, netagarn uppistaða, en ívafið Gefjunarband, og sumt spunnið heima úr lituðum lopa, allavega litir og gerðir. Þykja þetta hinir prýðilegustu munir. — Vorum við að hugsa um að mynda munina og senda „Hlín“ myndirnar, en jeg veit ekki hvort af því verður. Hjer hefur verið ofið töluvert úr tvisti, meðan hann fjekst. Jeg rjeðist í að spinna uppistöðu á rokkinn minn og voru ofnar 5 bekkábreiður og fleira. — Einnig hefur verið ofið mikið af gólfdreglum og mottum, ívafið alt úr ónýtum prjónatuskum, því hjer eru notuð ullamærföt af öllum. Engin vinna á heimilum finst mjer eins skemtilegt og göfg- andi og vefnaður, en illu heilli var hann niður lagður á mörgum heimilum. Man jeg hvað mjer þótti jafnan gaman, er jeg var að alast upp, þegar farið var að setja upp vefstólinn, en það var jafnan sjálfsagt seinni hluta vetrar. — Betur að hægt væri að innleiða aftur vefnað á sem flestum heimilum. Engin vinna eins handhæg fyrir karlmenn, sem ekki hafa mjög mikið að gera við gripahirðingu. En þá þyrfti tvist. Kona á Austfjörðum skrifar veturinn 1950: — Það finst mjer slæmt, ef ekki fer að flytjast tvistur aftur, því margt má nú vefa heima og spara með því margan eyrinn. — Það er auðvitað gott og blessað að fá skyrtumar tilbúnar, en þær kosta 45—64 krónur, en með því verði, sem var á tvistinum fyrir stríðið, kost- aði tvistur í milliskyrtu 3—4 krónur, og vanur vefari vefur í skyrtu á 2—3 tfmum. Bóndi í Strandasýslu skrifar veturinn 1949: — Fyrst tækifæri gefst, vil jeg nota það og þakka fyrir „Hlín“. — Hún er sá gest- ur, sem mjer er altaf kærkominn, enda komið ávalt síðan hún hóf göngu sína. Fræði hennar eru mín bestu hugðarefni: Saga um lífsbaráttu horfinna kynslóða, sigra þeirra og ósigra, ör- yggi og kennimerki á lífsbrautinni. — Hún ræðir einnig um nú- tímann með framförum hans, lífsfjöri og lífsorku- og gönuhlaup- um. — Og þá bendir hún einnig á, að framtíðarþjóðarheill kom-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.