Hlín - 01.01.1950, Side 151

Hlín - 01.01.1950, Side 151
Hlin 149 andi kynslóða byggist á trúmensku, sparsemi og iðni fortíðar- innar og bjartsýni og framsækni nútímans. Jeg hef þá trú, að þjóðinni okkar vegni vel í framtíðinni. — Það þarf engan að undra, þótt yfirstandandi tímar sjeu huldir dimmum skuggum. — Saga þjóðarinnar hefur ávalt endurtekið sig, að eftir styrjaldir komi upplausn, straumbreytingar í þjóð- lífinu, sem skoli á burt spillingu og rotnun — og þá oft einnig ýmsum eftirsjáanlegum verðmætum. — En á eftir rísi úr djúpi tímans jörð iðjagræn. Elísabet Guðmundsdótir, Gili í Svartárdal, Au.-Húnavatns- sýslu sltrifar: — Þú varst að spyrja mig, hvort jeg gæti ekki sagt þjer frá mönnum, sem hefðu verið sjerstaklega góðir og nær- gætnir við skepnur. — Pálmi Sigurðsson, bóndi í Gautsdal hjer í sveit, fór af snild með allar skepnur, svo það bar af því sem þá gerðist, sjerstaklega var hann svo nærgætinn við hross sín á vorin, fyrst þegar var farið að brúka þau, að hann ljet aldrei ríða þeim nema fót fyrir fót bæja á milli. Og æfinlega þegar hann var á ferðalagi, þó það væri um hásumar, ljet hann hestinn stíga eins hægt og hann gat stígið upp allar brekkur, hvað lítil sem brekkan var. — „Hestarnir finna brekkuna, hvað lítil sem hún er,“ sagði hann einusinni við mig, er jeg var á ferð með honum norðan af Akureyri. — Þetta man jeg altaf, og aldrei kem jeg svo ríðandi að brekku, að mjer detti ekki Pálmi í hug og það sem hann sagði við mig. — Faðir minn og Pálmi voru systkinasynir. — Guðmundur í Vatnshlíð, móðurbróðir minn, var ákaflega samviskusamur með það að ofbjóða ekki sínum hestum, lagði aldrei þyngri byrði á þá en 75 pund í bagga, sem víðast eða allsstaðar voru hafðir 100 punda baggar. Frá Kvenfjelagi Laxdæla, S.-Þing.: — Við höfum starfað að því að safna saman ýmsum sögulegum fróðleik, svo sem ör- nefnum, handritum og forngripum og öðru því, sem geymt get- ur sögu dalsins og íbúanna. Frá Seyðisfirði er skrifað veturinn 1949: — Þú spyr mig um sýninguna okkar í sumar. Jú, við höfðum sýningu á skólavinnu okkar 6 stúlkur: Ein frá Hallormsstað, ein frá fsafjarðarskóla, 3 frá Laugalandi og svo jeg frá Tóvinnuskólanum á Svalbarði. — Við fengum lánaða eina stofu í Barnaskólanum, en það mátti ekki þrengra vera. Það voru nokkuð margir sem komu á sýninguna, fólk virtist hafa gaman af þessari nýbreytni. Úr Árnessýslu er skrifað vorið 1950: — Nú á dögum heyrist oft kvartað um það, hve erfitt sje að fá ýmsa vefnaðarvöru, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.