Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 3

Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 3
„GATAN“ eftir IVAR LO-JOHANSSON er sölumetsbók frá Svíþjóð GATAN er, eins og nafnið ber með sér, lýsing á götulífi stór- borgarinnar. Þótt höfuðpersónur sögunnar séu vændis- konur Kóngsgötunnar í Stokkhólmi er hér ekki um reyf- ara að ræða. Bókin er talin eitt mesta snilldarverk nor- rænna höfunda og af ýmsum álitin vera sjálfsævisaga höfundarins. Frásögnin er geysilega lifandi og heillandi, þó að höf- undurinn sé berorður og opinskár. Bókin kostar aðeins 44.00 kr. og er þó yfir 500 síður HELGAFELLSBÓKABÚÐ AÐALSTRÆTI 18 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.