Melkorka - 01.12.1944, Qupperneq 13

Melkorka - 01.12.1944, Qupperneq 13
Svefn kondorsins Eftir LECONTE DE LISLE I hœtíum ojar hlíffum Andesfjalla — í hvítri Jjoku blakkir ernir sveima, og tindur rís viff tind úr fangi mjalla, hin trylltu liraun í dökkum elfum streyma — meff vœngi hnípna, flekki í fjöffrum rauffa, hann, Fygliff mikla, sltyggnir landiff auffa, og sólargeislar kvika í köldum augum. Nú kemur nótt og hefst af sœvarlaugum, og streymir yfir strendur firnavíffar um sléttur, borgir, skóga, í miffjar hlíffar . liins mikla fjalls, og svœfir lönd og lýffi svo langt sem augaff nær um strönd og víffi; brátt ríkir húm um þögla álju alla frá yztu strönd, um dal, um hlíff, til fjalla hún flœffir nœr og nœr í dimmum öldum og nóttin andar frá sér gusti köldum. Hann situr rór, sem sé við klettinn gróinn, og sólin liellir blóffi yfir snjóinn. Nú kveikir Suðurkrossinn stjörnuloga, þeir hvika kœrt á dimmum himinboga. Þá sér hann koma myrkurmarinn djúpa, nú mun liann fuglinn brátt í sorta hjúpa. Hann teygir hálsinn fram og bærir fiffur, og juglinn horfir enn í myrkrið niffur og flýgur upp með hásu og hrjúfu gargi og hefst á næsta tind á svörtu bjargi ojar miklu en vœngur vinda nær, og vœngjum blakar, kaldur rýkur snœr, þá slokkna aff fullu vesturloftsins logar liann lykja myrkurhafsins svörtu vogar og langt frá dimmri jörffu og breiðum byggðum hann blundar undir himni af stjörnum skyggðum. FRÍÐA EINARS þýddi. rétthár og kennaraskóli. Ef nauösynlegt er að kunna réttu tökin á börnunum eftir skólaskyldu- aldur, virðist engu síður þörf að kunna nokkur skil á aldrinum 0—7 ára, sem uppeldisfræðingar telja eiga mestan þátt í skapgerðarmótun. Enda þótt eftir sé að undirbúa og stofna fóstruskóla, má hugsa sér fyrirkomulag hans á þessa leið: Námstími um tuttugu mánuðir, og undirbúningsmenntun gagníræðanám eða tilsvar- andi. Um helmingur tímans færi í bóklegt nám, en hinn í verklegt nám og vinnu við barnaheim- ilisdeildir. Myndu þá útskrifast færir starfskraft- ar, sem tækju að sér væntanlega umönnun barna- heimila um land allt. Þá fyrst gætu barnaheimilin rækt hlutverk sitt á fullnægjandi hátt. Og áhrif áðurnefndra skóla og fyrirhugaðra deilda við húsmæðraskólana myndu veita inn á heimilin vekjandi áhrifum um þýðingu hins fyrsta uppeld- is, sem svo mjög hefur setið á hakanum, hjá okk- ur íslendingum. MELKOUKA 43

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.