Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 16

Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 16
SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR jrá Munaðarnesi. Ævintýralandið Tvö lítil bórn á bakha ’ins stóra fljóts berum fótum ösla hvítan sand, þau tróðu brattar urðir, eggjar grjóts °g eygja nú hið fyrirheitna land. Þar liandan jljótsins hyllir undir láð, sem háfjöll gnccja balc við tinda og skörð. Það ævintýraland svo lengi þráð með Ijúfan dal og sumargrœna jörð. En hvar er shipið, sem þið siglið á suður yjir jljótsins breiða djúp? Fleyið, sem gelur fundið ströndu þá, sem jalin er í draumsins töfrahjúp. þvottastöðina undir glugganum fyrir enda her- bergisins og eldunarstöð við hægri langvegginn, og tilbúningsstöð vinstra megin, ef við snúum okkur að glugganum. Mötunarstöðin flyttist þá í þann enda, sem dyr eru á 2. mynd. — í næsta tölublaði verður framhald eldhús- umræðna, og verður þá nánar rætt um tilhögun á hverri starfsstöð um sig, um skápa, hillur og borð o. s. frv., en hér birtast aðeins myndir af smáhlutum, sem til hagsbóta mættu verða. Þurrkuskápur yjir miðstöðvarojnin- inum. Blautar leir- jmrrkur verða að eiga sinn vísa stað til að jiorna, jieg- ar ekki er hœgt að hengja þœr út. Vt- saumuðu eldhús- handklœðin eru miður heppileg til jjess að skýla Jieim. — Þar sem miðstöðvarofninn er ekki undir glugga er prýði- legt að koma slík- um skáp fyrir. — Hann er eins og sjá má á myndinni opinn að ofan, með vírneti í botni, svo að loftrœsting verður góð og þurrk- urnar þorna fljótt. Eins og sýnt er, má fturrka bursta á netbotninum í skápnum. Mjölskúffa eða eldi- viðarskúffa á hjólum. Á sveitabœjum, þar sem eldað er við tað eða mó, væri slík eldiviðarskúffa mikil bragarbót jyrir hús- móðurina. Eldhússtóll, sem lxœgt er að hœkka og lœkka, er ómissandi hlutur í hverju eldhúsi. Hús- mœðurnar eru oft allt of lítið latar og ekki sízt þegar um það er er að rœða að hlífa fótun- um. — Mörg verk má vinna siljandi, ef hœð sœtisins er í réttu hlut- falli við hœð vinnu- borðsins og stœrð þess, sem verkið vinnur. — Stóll, sem hœgt er að hœkka og lœkka, getur alltaf verið hœfilegur, lwort sem unnið er við borð, við annan stól, eða setið er og hrœrt í skál í kjölt- unni. 46 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.