Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 4

Melkorka - 01.12.1944, Blaðsíða 4
Konur! Haldið jafnrétti yðar og skyld- um til jafns við karlmennina! Takið líftryggingu á yður og börnin hjá ANDVOKU Lífstykkjabúðin h.f. saumar eftir máli frúarbelti og brjóstahaldara Konur! Komið og skoðið úrval af allskonar barnafatnaði og barnakápum Lífstykkjabúðin h.f. Hafnarstrœti 11 . Sími 4473 Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR og Bókabúð Austurbœjar, Laugav. 34 „Mamma, gef mér Gnttabók,44 segja litlu krakkarnir. En „Guttabók“ kalla þau þær bækur, sem gaman er að skoða, lesa, lœra og syngja. Og það eru þessar bækur: Sagan aj Gutta Hjónin á Hoji Það er gaman að syngja Ommusögur Jólin koma Bakkabrœður Þessar bækur eru leikföng, sem börnin geta skemmt sér við bæði ein og í félagi. Fást hjá öllum bóksölum. Útgefandi ÞÓRHALLUR BJARNARSON Hringbr. 173 . Reykjavík MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.