Melkorka - 01.12.1944, Qupperneq 4

Melkorka - 01.12.1944, Qupperneq 4
Konur! Haldið jafnrétti yðar og skyld- um til jafns við karlmennina! Takið líftryggingu á yður og börnin hjá ANDVOKU Lífstykkjabúðin h.f. saumar eftir máli frúarbelti og brjóstahaldara Konur! Komið og skoðið úrval af allskonar barnafatnaði og barnakápum Lífstykkjabúðin h.f. Hafnarstrœti 11 . Sími 4473 Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR og Bókabúð Austurbœjar, Laugav. 34 „Mamma, gef mér Gnttabók,44 segja litlu krakkarnir. En „Guttabók“ kalla þau þær bækur, sem gaman er að skoða, lesa, lœra og syngja. Og það eru þessar bækur: Sagan aj Gutta Hjónin á Hoji Það er gaman að syngja Ommusögur Jólin koma Bakkabrœður Þessar bækur eru leikföng, sem börnin geta skemmt sér við bæði ein og í félagi. Fást hjá öllum bóksölum. Útgefandi ÞÓRHALLUR BJARNARSON Hringbr. 173 . Reykjavík MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.