Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 5

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 5
MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjóri: RANNVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR Ritnejnd: Þóra Vigjúsdóttir • Valgerður Briem • Petrína Jakobsson 1. hefti • Maí 1945 • 2. árgangur KONAN OG NÝSKÖPUNIN Eftir Rannveigu Kristjánsdóttur Þrír andstæðir stjórnmálaflokkar slíðr- uðu sverð sín á síðastliðnu hausti, til þess að mynda stjórn með róttækar framkvæmdir á stefnuskrá sinni. Þetta gat gerzt af því, að meiri hluti þjóðarinnar veit, að tiaustur tæknilegur grundvöllur atvinnulífsins er eitt frumskilyrði þess, að hið unga lýðveldi megi Iialda frelsi sínu og sjálfstæði. Það gat gerzt af því, að öll þjóðin veit, að við verð- um að geta orðið samkeppnisfær við aðrar þjóðir um framleiðslukostnað og gæðin á framleiðsluvörum okkar, og að skilyrði þess er atvinnufriður. Svo örlagarík var vissan um, að öruggasta undirstaða frelsis og sjálf- stæðis væri tæknilega traust atvinnulíf. En er þá ekki svipað samband milli fjár- liags hvers einstaklings og þess, hve tækni- lega hátt metin störf hann vinnur annars vegar og frelsis Iians og sjálfstæðis hins veg- ar? Eru ekki tæknilega og fjárhagslega lágt metin störf greidd lágu verði? Stafar ekki einhver hluti af hinu lága mati á þeim störf- um, er konan vinnur af því, á hve tæknilega lágu stigi aðalstörf flestra kvenna — heimil- isstörfin — eru? Og stafar ekki áhrifaleysi kvenna um þjóðfélagsmál að einhverju leyti af hinu sama? Atvinnu- og menningarsaga ýmissa Jrjóðfélaga fyrr og nri virðist benda til þess, að spumingum þessum mætti svara að mestu leyti játandi. Konan sem móðir og íramleiðandi Tvennt er það, sem öðru fremur virðist ákvarða stöðu konunnar í þjóðfélaginu á ýmsurn öldum. í fyrsta lagi Jrað, að liún fæðir börn og í öðru lagi, hve mikilvæg störf hún vinnur í Jiágu framleiðslunnar, eða Jretta mætti öllu heldur orða svo: Komtnni hefur frá upphafi timans verið áskapað að fœða börn, en frelsi hennar og sjálfstœði er cetíð meira á peim timum, er ýmsar ytri að- stœður hafa gert henni kleift að sameina velmetin framleiðslustörf pessu örlagarika hlutverki sinu. Margir telja sjálfsagt að ó- atluiguðu máli, að frelsi kvenna og áhrif aukist með hækkandi menningu, en saga frumstæðra Jjjóðfélaga færir oss heim sann- inn um, að Jæssu er engan veginn þannig varið. Móðurhlutverkið hefur ætíð takmarkað athafnasvæði konunnar á vissu tímabili í ævi hennar. Hún hefur ætíð orðið að leitast við að búa ungbörnum sínum fastan sama- stað og á þann liátt orðið bundnari heimil- MELICORKA 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.