Melkorka - 01.05.1945, Qupperneq 23
Einnig verðum við að fá þvottahús, sem
allar konur eiga aðgang að fyrir lágt gjald.
Þar þurfa að vera nýtízku vélar og áhöld,
sem gera verkið létt og fljótunnið.
Þó að hér sé ekki farið lengra tit í þessi
mál, er langt frá því, að þau atriði, sem hér
eru talin, séu fullnaðarúrlausn okkar á
þessu sviði. Þau eru aðeinS þær framkvæmd-
ir, sem eru iuest knýjandi nii á líðandi
stund. Og þó er langt frá því, að þetta sé
tæmandi upptalning aðkallandi úrbóta.
Enn eru ótalin mörg vandamál okkar hús-
mæðra, sem krefjast skjótrar úrlausnar. Það
má nefna senr dæmi, að ef húsmóðir veikist,
þá er enginn til að taka við störfum henn-
ar og sjá um börn hennar og eiginmann.
Vinnustiilkur eru næstum ófáanlegar, og
við eigum engar opinberar stofnanir, senr
veita bráðabirgða aðsloð, ef slíkt kemur
fyrir. Heimilið er bjargarlaust, ef ekki eru
nálægir hjálpsamir aðstandendur, senr geta
hlaupið rtndir bagga.
Það virðist því aðkallandi nauðsyn, að
lrúsmæður geri kröfur til hins opinbera unr,
að komið verði upp hjálparstöð, senr leggi
heimilum til sérfrótt aðstoðarfólk, þegar
slíka erfiðleika ber að höndunr.
Ég fjölyrði ekki frekar unr þessi mál, þó
að ennþá sé nrargt ótalið svo sem Inisnæðis-
vandræðin og allt, sem af þeim lrlýzt.
Ég vil að endingu beina því til ykkar
húsmæðra, að þótt við eigum duglega stjórn-
málamenn, senr gjarna vilja verða okkur að
liði við úrlausn vandamála okkar, þá nreg-
unr við ekki varpa öllunr áhyggjunr okkar
á þá í þessu efni. Vandamálin verða aldrei
leyst nema við fylgjum þeim sjálfar fram,
og það getunr við gert nreð lnismæðrasam-
tökunr og öðrunr samtökunr alþýðunnar.
ELDHÚSÍÐ II
Eftir Rannveigu Kristjúnsdóttur
í öðru tölublaði Melkorku var rætt unr
hvernig skipta nrætti eldhúsinu niður í
starfsstöðvar, en hér verður rætt nánar unr
tilhögun á hverri starfsstöð unr sig. Lesend-
ur eru beðnir afsökurrar á jrví, að númerin
á myndununr, er fylgja greininni unr eld-
lrúsið I, hafa ruglazt: uppjrvottastöð á að
vera nr. 5 og eldunarstöð nr. 4, til Jress að
tilsvara skýringunr Jreinr er greinin veitir.
Hér verður víða vísað til irinna sönru nrynda
og Jrví númerunum lraldið eins og Jrau eru,
Jrar seirr Jrað getur ekki valdið neinum nris-
skilningi.
Matvælageymslu- og tilbúningsstöS
Á matvælageymslustöð verður að vera:
I) kalt, vel loftræst rúnr fyrir: soðnar nratar-
MELKOIIKA
leifar, lítilslráttar hrátt kjöt og lisk, trrjólk,
<rst, brauð, snrjör, nokkuð af niðursuðuvör-
unr, 2) rúnr fyrir Jrurrvörur ýnriskonar og
krydd. Á stóru heimili verður vörunr Jreinr,
er fyrr eru taldar, bezt konrið fyrir í búri,
senr lrægt er að ganga inn í eða Jrá í stórum
kæliskáp. Á nrinni lreimilum nægir vel loft-
ræstur, kaldur búrskápur eða nrinni kæli-
skápur. Mynd 1 í Eldhúsið II sýnir hentugt
búr, senr hægt er að ganga inn í. Hillurnar
eru misdjt'ipar og er talið að Jrannig rúnrist
betur á Jreinr. Karl’an undir borðinu er lvrir
kartöflur og er gert ráð fyrir að lnin rúnri
vikuforða, svo að ekki Jrurfi að lrlaupa eltir
Jreinr í kjallara á hverjunr degi. Takið eftir
loftventlinurir við gólfið og glugganum nreð
fhrgnaneti fyrir. Vel loftræst búr er til mik-
19