Melkorka - 01.05.1945, Qupperneq 28

Melkorka - 01.05.1945, Qupperneq 28
ins við megum láta heyra í okkur í kennslu- stunck' Eftir miðdagsmat, sem var borðaður kl. 2, lékum við Hockey. Við þurfum að ganga æðispiil til Elockeyvallarins, en við teljum það ekki eftir okkur, því að nú erurn við að æfa undir kappleik, sem á að fara fram í des- ember milli Northfield og St. Ronan’s skóla. Eftir tedrykkju fórum við í híó, eins og ákveðið hafði verið, og skemmtum okkur ágætlega. Eftir það var tekið til við undirbúning næsta dags, lásum við ýmist eða skrifuðum fram að kvöldmat, sem var borðaður kl. 8.30. Eg hef hér í fáuni dráttum lýst einurn kennsludegi í Northfield. Margt mætti auð- vitað fleira segja um skólann og skólalifið þar, þótt hér verði staðar numið að sinni. Ég minnist enn margra ánægjustunda frá skólaverunni. Ég minnist skemmtilegra skólasystra, sem voru fullar af gleði og æsku- þrótti. Þær voru bjartsýnar og framkoma þeirra bar þess glöggan vott að J)ær nutu þess öryggis, sem góður efnahagur veitir. Þær voru glæsilegir fulltrúar Jreirrar stétt- ar, sem naut lífsins og þekkti hvorki skort né öryggisleysi. En um leið og ég minnist Jjessara bjartsýnu, lífsglöðu námsmeyja, þá bregður upp í huga mínum annarri mynd af Jrví fólki, sem vegna skorts og atvinnuleys- is, kynslóð eftir kynslóð, hafði að lokum sogazt niður í hyldýpi spillingar, fullkom- lega vonlaust og uppgefið. Þetta fólk, sem eigraði illa búið og betl- andi um göturnar í East End í London minnti mig á opinbera ákærendur. Ömur- leiki tilveru þessa fólks var í mínum aug- um þung ásökun á hendur þjóðfélaginu. Ég sá líka fólk, sem barðist við örðugleika, skort og öryggisleysi. Það var enn ekki yfir- bugað, en tengdi vonir sínar um batnandi framtíð við samtök sín. Von mín er að sam- tök þessa fólks sigri í baráttu fyrir jafnrétti og útrýmingu atvinnuleysis, fólksins, sem Silfruð birta, bláljóst kvöld, bliktær unn í logni, öldublik við öldublik iða á björtu sogni. Viðarskuggar vegi girða, votar greinar blaka, bergtröll yfir sævarsilfri vaka. Sumarnætur heiði hljóða, hvíld og ró. Bjartur máni blikar yfir bláum sjó. Fríða Eínars þýddi *** + ****** + *-* + ** aldrei gafst upp, þrátt fyrir alh andstreymi. Þegar Jressi samtök sigra, munu skuggar liins ömurlega mannlífs fátækrahverfanna í London, sem nti falla á glæsilega og hefð- bundna yfirstéttamenningu Englendinga, hverfa. Það verður helgur dagur í lífi ensku Jijóð- arinnar, J)egar sú stund rennur upp, er vel uppalin, menntuð og sjálfstæð stúlka getur komið fram sem fulltrúi Englands alls, líka þeirra, sem mér virtust bera uppgjöf og ör- væntingu í svip sínum. 24 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.