Melkorka - 01.05.1945, Side 29
Áhorfendur eða þátttakendur
Eftir Svöfu Þorleifsdóttur
Nú ;í tímum er mjög notað orð, sem eigi
hefur gætt svo mjög áður, en það er orðið
„nýsköpun“. Merking orðsins mun yfirleitt
tákna ýmsar ytri aðstæður þjóðlífsins, svo
sem atvinnuhætti, efnahag, tryggingar o. fl.
Blaðamenn og ræðuskörungar krydda skrif
sín og ræður með orði þessu og án efa fylgir
hugur máli.
Eins og venjulega erum vér konur ekki
orðmargar um þetta efni, og sennilega er
nokkur hópur kvenna, senr telur sér allt
þetta óviðkomandi. Getur verið, að sá hóp-
ur sé óþarflega stór. Húsfreyjurnar eru svo
störfum lilaðnar Ireima fyrir, að þeinr kem-
ur ekki til hugar, að þær geti orðið annað en
áhorfendur að nýsköpuninni. Eru þær
margar lrverjar svo settar, að þeim verður
eigi með réttu veitt ámæli fyrir það, þótt
hugur þeirra hafi sljógast fyrir meðvitund
Jress, að auk heimilisstarfanna beri þeim að
rækja skyldur við þjóðfélagið á opinberunr
vettvangi, þó er jrað vafalaust fullkomið
þjóðarmein, ef staða húsfreyjunnar í Jrjóð-
félaginu heldur áfram að vera slík, að lrenni
sé Jrví nær ókleilt að vera annað en anrbátt
heimilisins. Nýsköpun á Jrví sviði Jrarf að
konra með einhverjum Irætti. Ekki tel ég
það lreldur nokkrum vafa bundið, að lrin
margnefnda nýsköpun verður Jrví aðeins
auðnurík framtíðarráðstöfun, að hún verði
framkvæmd nreð sameiginlegu átaki karla
og kvenna. Séu karlar enn svo sinnulausir
eða hrokafullir að telja sig eina hafa vit
og vilja til að efla og varðveita hið unga
lýðveldi, verður nýsköpunin orðagjálfur
eitt. Séu konur hins vegar svo værukærar
eða hógværar, að Jrær telji sig þess á engan
MELKORKA
hátt umkomnar að verða virkir Jrátttakend-
ur í þjóðarbúskapnum, þá geta fegurstu
draumar þeirra íslendinga, er hæst hugsa,
ekki ræzt.
Um all-langt árabil hef ég tekið virkan
Jjátt í störfum ýmissa félaga. Nokkur Jieirra
liafa verið skipuð konum einum, önnur
bæði konum og körlum. Þá er ég lít yfir
þennan Joátt ævi minnar, fæ ég eigi betur
séð en að samstarf karla og kvenna í þessum
félagsmálum hafi verið ákjósa.nlegasta form-
ið til Jjcss að senr beztur árangur næðist.
Er Jrað heldur eigi undarlegt, því að flestir
ef ekki allir, kunna Jrví bezt að hafa sam-
neyti og samstarf við bæði kynin. Margir
karlar játa og, að konur séu skarpar og skjót-
ar að finna ýnrsar veilur og sjá ráð til að
bæta úr þeim. En hins vegar væri ekki að
undra, Jrótt langvinnt félagsmálastarf karla
hefði þroskað með Jreim eðliseigindir, er
gerði Jrá hæfari til að skipuleggja og kerfis-
lrinda hin stærri málefni. Þannig ættu Jrau,
karl og kona, að geta bætt hvort annað upp
í samstarfi að nýsköpun hins unga lýðveldis,
ef ganrlar venjur verða eigi enn til Jress að
lrindra samvinnuna. Lítt hefur Jress enn
gætt, að Aljringi og ríkisstjórn hafi gert til-
raunir til að ýta undir Jretta, t. d. nreð skip-
un kvenna í opinlrerar nefndir. Hávaða-
sanrar hafa konur lreldur eigi verið unr
kröfur sínar til þátttöku, nenra Jrá ef til
vill á liinunr fyrstu dögunr lýðveldisins.
Nú er nrér spurn: Er íslenzka Jrjóðin svo
nrargnrenn, að hún nregi við Jrví, að fullur
lrelmingur Jregnanna eigi Jress lítinn kost
að sýna hæfileika sína á opinberum vett-
vangi? Því á ég bágt nreð að trúa. Ég veit,
25