Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 38

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 38
Frú Ashby, forseti Alpjóðasamb. kvenna þeirra við „fagnaðarboðskap" Hitlers, að konunni bæri hvergi að lialda sig nema í eldhúsinu og við barnagæzlu. Oll samtök kvenna voru leyst upp og bönnuð í Þýzka- landi og þeim löndum, sem urðu nazisman- um að bráð. Ein tékknesk kona var þó á fundinum, alþingiskonan Plenrankova, sem ég mun minnast á síðar. Fundurinn var settur um kvöldið 8. jtilí í Ráðhúsi Kaupmannahafnar með mikilli viðhöfn. Salur, sem rúmar 1500 manns, var fullskipaður. Meðal gesta voru fulltrúar er- lendra ríkja, drottningin og fleira stór- menni. Eftir að forsætisráðherrann hafði boðið fulltrúana velkomna til Danmerkur og Edit Saunte, formaður danska kvenfé- laga sambandsins hafði ávarpað gestina, kom röðin að fulltrúum hinna ýmsu þjóða, að segja nokkur orð. Mátti liver kona tala í 3. mínútur, og áttu þær að tala á ensku. Við íslenzku fulltrúarnir og aðrir íslending- ar, sem voru viðstaddir, biðum með ó- þreyju, að röðin kæmi að íslandi. Aðalbjörg átti að tala. Okkur var öllum Ijóst, að henni var lagður mikill vandi á lierðar. Loks var nafn hennar nefnt og liún gekk hægt og ró- lega að ræðuborðinu í fallegum íslenzkum búningi með rauða nelliku í slifsinu. Hún byrjaði að tala, röddin var skýr og hvert orð heyrðist greinilega — jrað mátti næstum 34 heyra flugu anda —, svo kvað við dynjandi lófatak og ísland hafði tekið sér virðulegan sess á þinginu. Fundirnir voru síðan lialdnir í byggingu danska stúdentafélagsins, rétt hjá Ráðhús- torginu og byrjuðu kl. 10 árdegis. Alls kon- ar mál, sent varða konuna í nútíma þjóðfé- lagi, voru rædd og varð oft hiti og ákafi í umræðunum. Það, sem vakti sérsaka eftir- tekt og einkenndi framtíðarstefnu banda- lagsins, var ræða forsetans, frú Corbett Ash- by, J^ar sem hún hélt því fram, að Aljrjóða- sambandið yrði að taka höndum sarnan við verkalýðsfélögin í baráttunni fyrir jafnrétti kvenna og bjóða verkalýðskvenfélögum þátttöku í bandalaginu. Eitt kvöldið var helgað Norðurlöndum og töluðu Jjar fulltrúár allra þjóðanna. Kat- rín Pálsdóttir talaði af hálfu íslenzku full- trúanna um kvenréttindahreyfinguna ís- lenzku. Á eftir var íslandskvikmyndin sýnd og íslenzk lög leikin, og Jaótti fundarkonum mikið til korna. Eins og gefur að skilja, voru fulltrúar svo víða að úr heiminum mjög ólíkar að fasi og framkomu, og var skemmtilegt að sjá, hvernig liver Jrjóð hefur sérstök einkenni og háttvísi. T. d. fluttu frönsku fulltrúarnir ræður sínar með handahreyfingum, áherzl- um, hita og ákafa, ólíkt ensku fulltrúunum, sem stilltu í hóf tilfinningum og orðum og héldu alltaf Jressu marglofaða enska jafn- vægi. Það hefði verið gaman að geta sagt ýtar- lega frá ýmsum fulltrúum, sem þarna voru, því, nrargar af þeim eru þekktar og nafn- kenndar konur, ekki einungis á sviði kven- réttindamálanna, lieldur á stjórnmálavett- vanginum, en ég minnist aðeins á örfáar, sem eru mér sérstaklega nrinnisstæðar. Frú Corbett Ashby, forseti Aljrjóðasam- bandsins, var konan, sem athyglin Ireindist fyrst að. Hún var nokkurs konar brenni- depill fundarins. Hún er há og grönn með silfurgrátt hár;sem er skipt í miðjunni, skær blá augu, og það er eins og alltaf leiki bros MELKORKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.