Melkorka - 01.05.1945, Side 39
yi'ir andlitinu, líka þegar liún er alvarleg.
Rödd hennar er þýð en ekki þróttmikil, en
fær þó vissan þunga, þegar henni hitnar í
skapi. Staða hennar er vandasöm, og liún
virðist hafa hæfileika til að geta rnildað og
dregið úr, þegar miklir árekstrar verða. Hve
nrikil bardagakona hún er, veit ég ekki, en
fast getur lnin fylgt eftir málum, senr henni
finnast miklu skipta, það urðunr við oft
varar við.
Frú Ashby er ensk og býr í Englandi.
Hún á uppkomin börn. Það er sagt, að hún
sé vel efnum búin, og kemur það sér vel,
því að staða hennar sem forseta Alþjóðasam-
bandsins krefst mikilla ferðalaga, sem hún
greiðir mest úr sínum vasa. Hún er nrikil
tnngumálakona og talar alls konar nrál,
frönsku, þýzku, ítölsku og spönsku, og það
frægðarverk vann hún þetta sumar, að læra
dönsku á hálfum mánuði. Á norræna kvöld-
inu hélt hún svolítinn ræðustúf á dönsku,
og þó’ franrburðurinn væri ekki alveg full-
kominn, þá skildist prýðilega það, sem hún
sagði.
Franski varaforsetinn, frú Malaterre-Selli-
er, var sú af fulltrúunum, sem blöðin
minntust einna oftast á, það er að segja,
kjólana hennar og hattana, því hún þótti
mjög vel klædd, enda kom hún líka frá
tízkuborginni sjálfri, París. Og ungleg og
lagleg var hún með sitt gráyrjótta hár, en
það skemmtilegasta við hana var lífið og
hreyfingin, sem var yfir öllum persónuleik
hennar. Hún gekk rnjög liratt, hló og talaði
mikið, lét hrifningu og andúð, ef því var
að skipta, óspart í ljós. Þegar hún konr inn
í Kvindernes Bygning, sem er nokkurs kon-
ar Hallveigarstaðir Kaupmannahafnar (við
íslenzku fulltrúarnir borðuðum þar og liéld-
um þar tii á daginn milli funda) klappaði
hún sanran lröndunum og Irrópaði: „Svona
fallegt hús geta konur einar látið byggja.“
Hún var róttæk í skoðunum og ónryrk í
nráli, taldi það smánarblett, að franskar kon-
ur hefðu ekki fengið kosningarétt, og sann-
arlega var hún sjálf fulltrúi þess lífs, senr
MELKORKA
Frú Catt,
jorseti
sam bandsins
i 20 ár
slítur af sér fjötra, er ranglátt þjóðskipulag
reynir að reyra það í.
I rúnr fjögur ár hafa franskar konnr stað-
ið í eldi styrjaldarinnar. Þær lrafa tekið sér
vopn í lrönd og barizt senr skæruliðar á
heimavígstöðvunum. Þær hafa skipulagt
leynistarfsemi í landinu og tekið að sér öll
störf við hlið karlmannsins og þær nrunu
verða dáðar fyrir hetjulund og lrugrekki,
eigi síður en yndisþokka og fallega kjóla.
Franska þjóðfrelsisnefndin hefur nýlega
gefið þeim hinn nrargþráða kosningarétt og
de Gaulle hefur lýst því yfir, að í lrinu nýja
Frakklandi nruni konur gegna nrargvísleg-
unr embættisstörfum og taka þátt í stjórn
landsins.
Frá Indlandi voru þrír fulltrúar, „som
kappedes í pragt med vore egne Islænder-
inder“ eins og blöðin orðuðu það, enda
vorn þær skartlegar í litfögrum skikkjum
eða sarí eins og það lreitir á þeirra nráli. Þær
gengu berfættar á mislitum ilskónr nreð
langa gulllokka í eyrunr, og ein þeirra lrafði
málaðan lítinn rauðan blett nrilli augnanna,
senr var tákn trúarflokks hennar. Þær voru
yndislegar, og ég nran ennþá, lrvað þær
gengu hljótt og tígulega inn í fundarsalinn
á morgnana nreð andrúnrsloft fjarlægrar
álfu í kringum sig. í ræðunr sínunr nrinntu
þær á frelsisbaráttu Indlands, sem þýðir
35