Melkorka - 01.05.1945, Side 45

Melkorka - 01.05.1945, Side 45
f--------------------------------------N MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjóri: Rannveig Kristjánsdóttir Ritnefnd: Þóra Vigfúsdóttir ■ ValgerSur Briem Petrína Jakobsson Afgreiðsla: Skóluvörðustíg 19. Sími 2184 Kápumynd: Þorvaldur Skúlason PRENTSMIÐJAN HOLAR H-F v______________________________________y viðurkennd karlmennska meðal okkar ís- lendinga að fara niðurlægjandi orðum um konur. Og nú mun eitthvert gáfnaljósið segja: „Mínar elskanlegu, gleymið ekki, að þið eigið sjálfar ríkan þátt í þessu ófremdar- ástandi." Já, því miður verðum við að játa. íslenzka konan hefur átt lieldur lítið af því, sem heitir sjálfstæði í hugsun, enn nrinna af sjálfstrausti og þó allra nrinnst af löngun til að halda fram rétti sínunr. Og allt þetta má rekja til lrinnar fræki- legu iðju karlmannsins við að rýra persónu- gildi konunnar. Ekki er þó víst, að sú starf- senri lrafi lraft ákveðið þjóðfélagslegt tak- nrark, nema að litlu leyti. Miklu fremur nrun ambáttarhlutverk konunnar lrafa vald- ið hinu sjálfbirgingslega ofnrati karlkyns- ins á sjálfu sér og að nokkru leyti óafvitaður efi um óskeikulleik lrins sterka kyns og yfir- burði þess. En allt á sín takmörk, kúgun vissra þjóð- félagshópa, sem annað. Tíðarandinn er nú allur annar og honum getur enginn barizt gegn. Alls staðar um hinn menntaða heim heyrizt hin langþráða viðurkenning: Kon- an er jafn styrkur þjóðfélagsþegn í atvinnu- lífinu og karlnraðurinn. Og hér „á lrjara veraldar" er konan að hrista af sér hið stjarf- kennda andvaraleysi og hefur hafið baráttu sína fyrir sams konar viðurkenningu. Ef dænra nrá eftir úrslitum annarra mála, sem konurnar hafa beitt sér fyrir, þarf enginn að efa, hvernig fer um Jretta nrál. Þær hafa gert sér það Ijóst, að þær verða sjálfar að berjast fyrir rétti sínum, Jró að karlkyns sanr- herjar séu á lrverju strái, samkvæmt yfirlýs- ingu þeirra sjálfra. Sá stuðningur nrun Jró eiga eittlrvað erfitt uppdráttar, að minnsta kosti bærir lrann lítið á sér. Samt sem áður verður því ekki nróti mælt, að hann er fyrir hendi í nokkrum nræli, einkunr meðal yngri kynslóðarinnar. Hinir eldri virðast eiga örð- ugra með að aðlaga sig breyttum viðlrorfum og ef konurnar láta sér nægja hina ríflegú athygli á kosningadaginn einan, er dænrið fljótreiknað fyrir Jrá, senr vilja óbreytt á- stand. Á meðan verður engu lretra vopni beitt gegn baráttu kvennanna en þögninni. Hún verður alltaf drýgstur meðhjálpari Jress rangsnúna hugsunarháttar, senr berst gegn öllunr umbótum, og þeirrar lrálfvelgju í málafylgju, senr skýrast kemur franr í Jrví, lrve ótrúlega fáir taka undir Jretta áhuga- mál kvenþjóðarinnar á opinberunr vett- vangi. Ég kenni nrönnunr hugarhik og helzt að sinna öngu. Því kann nrargur hin Jröglu svik, að Jregja við öllu röngu. sagði Arne Garborg, senr ekki sparaði að sýna mannlegu eðli franran í sjálft sig. En áðurgreind orð hins íslenzka skálds ættu að vera íslenzkum konunr leiðarvísir unr, hvers nrá krefjast og livers er vænzt af þeinr. Slík hvatning eins frenrsta skálds Jrjóð- arinnar er ónryrk áminning til konunnar unr að hefja Jrann sess til virðingar, senr liennar er. MELKORKA 41

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.