Valsblaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 51

Valsblaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 51
Við f ærum þér f ramtíðina Árin 1999 og 2000 í óvenju vandaðri umgjörð í Almanaki Sparisjóðs vélstjóra. í glæsilegu borðalmanaki Sparisjóðs vélstjóra fyrir árin 1999 og 2000 eru rif juð upp nokkur helstu vísinda- og tækniafrek á 20. öld. Jafnframt er horft til framtíðar og leitt getum að því hvað hún muni bera í skauti sér á sviði vísinda og tækni. í hverjum mánuði verður bætt við efni á vefsfðu Sparisjóðsins, www.sparisjodur.is, þar sem vísað er á frekari upplýsingar um hið tiltekna efnissvið sem fjallað er um í dagatalinu.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.