Valsblaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 43

Valsblaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 43
Sigurvegarar á gamlársdag 1997 Sigurliði á árlegu Gamlársmóti í innanhúsknattspyrnu Eldri flokks 1997 Liðið sem varð í 2. sæti á Gamlársmótinu Þorlákur Árnason lét af starfl íþróttafull- trúa Vals nú í desember, og við tók Óskar Bjarni Óskarsson hinn frækni Valsmaður. Valsmenn þakka Þorláki fyrir samstarfið og óska honum velfar- naðar í nýju starfl, jafnframt er Óskar Bjarni boðinn velkominn til starfa. Um mitt sumar voru fengnir tveir bre- tar til lið við Val, annar mjög reyndur atvinnumaður en hinn ungur og efni- legur leikmaður frá Stoke. Þeir eru f.v. Mark Ward, Þorleifur formaður knattspyrnudeildar og Richard Burgess. Valsblaðið 50 ára 43

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.