Valsblaðið - 01.05.1998, Side 43

Valsblaðið - 01.05.1998, Side 43
Sigurvegarar á gamlársdag 1997 Sigurliði á árlegu Gamlársmóti í innanhúsknattspyrnu Eldri flokks 1997 Liðið sem varð í 2. sæti á Gamlársmótinu Þorlákur Árnason lét af starfl íþróttafull- trúa Vals nú í desember, og við tók Óskar Bjarni Óskarsson hinn frækni Valsmaður. Valsmenn þakka Þorláki fyrir samstarfið og óska honum velfar- naðar í nýju starfl, jafnframt er Óskar Bjarni boðinn velkominn til starfa. Um mitt sumar voru fengnir tveir bre- tar til lið við Val, annar mjög reyndur atvinnumaður en hinn ungur og efni- legur leikmaður frá Stoke. Þeir eru f.v. Mark Ward, Þorleifur formaður knattspyrnudeildar og Richard Burgess. Valsblaðið 50 ára 43

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.