Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 6
mannvirkjauppbyggingu lykur
senn ðy gróska i félagsstarfinu
Skýrsla aðalstjórnar árið 2006
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2006-2007 í Valsheimilinu í desember 2006. Efri
röð frá vinstri: Hans Herbertsson, Hörður Gunnarsson, Gunnar Zoéga, Karl Axelsson,
Arni Magnússon og Elín Konráðsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Stefán Karlsson, Grímur
Sœmundsen formaður og Otthar Edvardsson aðstoðarframkvœmdastjóri. A myndina
lifði sumars, en í september sl. var
Dagur Sigurðsson, fyrrum landsliðsfyr-
irliði í handknattleik og núverandi þjálf-
ari Bregenz í Austurríki ráðinn fram-
kvæmdastjóri Vals. Dagur er annálaður
Valsmaður og hefur alls staðar þar sem
hann hefur drepið niður fæti verið í leið-
togahlutverki. Væntir stjóm Vals mikils
af störfum Dags sem leiðtoga alls daglegs
starfs að Hlíðarenda í framtíðinni. Ótthar
var síðan ráðinn í fast starf aðstoðarfram-
kvæmdastjóra í september sl. og verður
hann Degi innan handar og staðgeng-
ill hans þar til Dagur kemur til fullra
starfa næsta vor. Pétur Veigar Pétursson,
íþróttakennari sinnti áfram starfi íþrótta-
fulltrúa. Kjartan Orri Sigurðsson leysti
Pétur af í feðraorlofi hans og hefur síðan
haldið áfram störfum á skrifstofunni
og sinnt ýmsum tilfallandi verkefnum.
Þá sinnti Magdalena Gestsdóttir bók-
arastörfum og Sigríður Þórarinsdóttir
almennum skrifstofustörfum sem fyrr,
báðar í hlutastarfi. Gestur Svansson kom
til starfa sem húsvörður á árinu og ekki
vantar Börk Edvardsson.
Stjórnun félaysins
Aðalfundur ársins 2005 var haldinn 27.
júní sl. Ný stjóm var kosin á fundinum
og er hún þannig skipuð:
Grímur Sæmundsen,/or/nodi/r
Hörður Gunnarsson, varaformaður
Elín Konráðsdóttir, ritari
Hans Herbertsson, gjaldkeri
Arni Magnússon, meðstjórnandi
Karl Axelsson, meðstjórnandi
Börkur Edvardsson,
formaður knattspyrnudeildar
Stefán Karlsson,
formaður handknattleiksdeildar
Gunnar Zoega, formaður
körfiiknattleiksdeildar
Mannabreytinyar
Talsverðar mannabreyting-
ar urðu á starfsliði að Hlíð-
arenda á liðnu ári.
Hinn 1. desember 2005
tók Pétur Stefánsson rekstr-
arhagfræðingur við starfi
framkvæmdastjóra hjá Val.
Hann hætti störfum 1. júlí
sl. Ótthar Edvardsson sinnti
störfum framkvæmdastjóra
sem verktaki það sem eftir
Hörður Gunnarsson varaformaður Vals afhendir
Sverri Traustasyni húsverði gullmerki Vals í við-
urkenningarskyni fyrir vel unnin störfíþágu félagsins,
á afinœlishátíðinni 11. maí 2006.
6
Valsblaðið 2006