Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 9
ingar að Hlíðarenda frá byrjun. Var mál
manna að afmælisdagskráin hefði heppn-
ast mjög vel en þau Elín Konráðsdóttir
og Karl Axelsson höfðu veg og vanda af
undirbúningi hennar.
Sumarbúðir í borg gengu mjög vel
miðað við erfiðar aðstæður vegna fram-
kvæmda að Hlíðarenda.
Herrakvöld Vals var á sínum stað
fyrsta föstudag í nóvember. Jón Pétur
Jónsson var veislustjóri og Illugi
Nokkrir Stuðarar að
ur Svansson, Svanur
Ottesen.
Lokaoro
spá íspilin. Frá vinstri: Gísli Níelsson, Gest-
Gestsson, Scevar Gunnleifsson og Guðlaugur
Áslaug Birgisdóttir fulltrúi Landsbankans og Jón Höskuldsson
formaður unglingaráðs á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar en
bankinn styður við starfsemi yngri flokka í öllum deildum.
Gunnarsson, verðandi alþingismaður,
var ræðumaður kvöldsins. Um 240 gestir
sóttu herrakvöldið sem er frábær þátttaka
í Ijósi þess að hófið fór nú fram fjarri
heimahögum eins og 95 ára afmælið, í
veitingasal íþrótta- og sýningarhallarinn-
ar í Laugardal.
Valsblaðið kemur nú í fjórða sinn
út undir stjóm ritstjórans Guðna
Olgeirssonar. Metnaður Guðna fyrir
hönd blaðsins er mikill og er það nú allt
litprentað eins og í fyrra. Guðni hefur
staðið sig með
eindæmum vel og
vonandi njótum við
Valsmenn starfs-
krafta hans sem
lengst. Er honum og
Þorgrími Þráinssyni,
sem er nú formaður
ritnefndar, færðar
þakkir fyrir ómet-
anlega mikilvægt starf. Stjórn Vals
hefur ákveðið að láta prenta Valsblaðið
í 11000 eintökum að þessu sinni og
dreifa því í öll hús í hverfi félagsins,
eins og það er samkvæmt samningi við
Reykjavíkurborg, frá Lækjargötu í vestri
að Kringlumýrarbraut í austri. Er þetta
fyrsti liður markaðsátaks til að kynna
Reykvíkingum í Valshverfinu öflugt starf
félagsins og nýja glæsilega aðstöðu að
Hlíðarenda með það að markmiði meðal
annars að fjölga iðkendum í Val.
Við Valsmenn lítum björtum augum til
næsta árs og framtíðarinnar. Glæsilegri
mannvirkjauppbyggingu lýkur senn og
það er gróska í félagsstarfmu.
Eins og fram kemur í þessari skýrslu
er ótrúlega mikill fjöldi hæfra einstakl-
inga sem eiga það sameiginlegt að vera
Valsmenn. Þessir einstaklingar leggja
flestir mikið og óeigingjamt starf á sig
fyrir félagið og það skal þakkað.
Knattspymufélagið Valur á mikla hefð
sem eitt mesta afreksfélag Islands í knatt-
greinum. Þessa hefð verður að rækta.
Allir Valsmenn eru hvattir til að leggja
félaginu áfram allt það lið sem þeir
mega.
Gleðileg jól með þökkum fyrir samstarfið
á árinu sem er að líða
Grímur Sœmundsen formaður
Það er fjör í yngri flokkunum hjá Val.
Grímur Scemundsen formaður með blómvönd sem barst félaginu í til-
efni 95 ára afmœlisins.
Valsblaðið 2006
9