Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 9

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 9
ingar að Hlíðarenda frá byrjun. Var mál manna að afmælisdagskráin hefði heppn- ast mjög vel en þau Elín Konráðsdóttir og Karl Axelsson höfðu veg og vanda af undirbúningi hennar. Sumarbúðir í borg gengu mjög vel miðað við erfiðar aðstæður vegna fram- kvæmda að Hlíðarenda. Herrakvöld Vals var á sínum stað fyrsta föstudag í nóvember. Jón Pétur Jónsson var veislustjóri og Illugi Nokkrir Stuðarar að ur Svansson, Svanur Ottesen. Lokaoro spá íspilin. Frá vinstri: Gísli Níelsson, Gest- Gestsson, Scevar Gunnleifsson og Guðlaugur Áslaug Birgisdóttir fulltrúi Landsbankans og Jón Höskuldsson formaður unglingaráðs á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar en bankinn styður við starfsemi yngri flokka í öllum deildum. Gunnarsson, verðandi alþingismaður, var ræðumaður kvöldsins. Um 240 gestir sóttu herrakvöldið sem er frábær þátttaka í Ijósi þess að hófið fór nú fram fjarri heimahögum eins og 95 ára afmælið, í veitingasal íþrótta- og sýningarhallarinn- ar í Laugardal. Valsblaðið kemur nú í fjórða sinn út undir stjóm ritstjórans Guðna Olgeirssonar. Metnaður Guðna fyrir hönd blaðsins er mikill og er það nú allt litprentað eins og í fyrra. Guðni hefur staðið sig með eindæmum vel og vonandi njótum við Valsmenn starfs- krafta hans sem lengst. Er honum og Þorgrími Þráinssyni, sem er nú formaður ritnefndar, færðar þakkir fyrir ómet- anlega mikilvægt starf. Stjórn Vals hefur ákveðið að láta prenta Valsblaðið í 11000 eintökum að þessu sinni og dreifa því í öll hús í hverfi félagsins, eins og það er samkvæmt samningi við Reykjavíkurborg, frá Lækjargötu í vestri að Kringlumýrarbraut í austri. Er þetta fyrsti liður markaðsátaks til að kynna Reykvíkingum í Valshverfinu öflugt starf félagsins og nýja glæsilega aðstöðu að Hlíðarenda með það að markmiði meðal annars að fjölga iðkendum í Val. Við Valsmenn lítum björtum augum til næsta árs og framtíðarinnar. Glæsilegri mannvirkjauppbyggingu lýkur senn og það er gróska í félagsstarfmu. Eins og fram kemur í þessari skýrslu er ótrúlega mikill fjöldi hæfra einstakl- inga sem eiga það sameiginlegt að vera Valsmenn. Þessir einstaklingar leggja flestir mikið og óeigingjamt starf á sig fyrir félagið og það skal þakkað. Knattspymufélagið Valur á mikla hefð sem eitt mesta afreksfélag Islands í knatt- greinum. Þessa hefð verður að rækta. Allir Valsmenn eru hvattir til að leggja félaginu áfram allt það lið sem þeir mega. Gleðileg jól með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Grímur Sœmundsen formaður Það er fjör í yngri flokkunum hjá Val. Grímur Scemundsen formaður með blómvönd sem barst félaginu í til- efni 95 ára afmœlisins. Valsblaðið 2006 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.