Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 12

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 12
Starfið er margt Raöning nýs fpamkvæmdastjóra Dagun Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vals Ótthari Edvardssyni, sem ráð- inn hefur verið aðstoðarfram- kvæmdastjóri Vals, innan hand- ar um rekstur félagsins. Dagur mun koma að stefnumótun fyrir Val sem nú er hafin í samvinnu við Valsmenn hf. og ráðgjafa- fyrirtækið Capacent. Vatnaskil verða í starfsemi Vals þegar framkvæmdum við ný mann- virki að Hlíðarenda lýkur, en stefnt er að því að taka þau formlega í notkun hinn 11. maí Dagur Sigurðsson nýráðinn framkvœmdastjóri Vals og Grímur Sœmundsen kampakátir við nýja Vals- heimilið. Dagur mun koma til fullra starfa í júní 2007. Fram að þeim tíma verður hann árið 2007. Dagur er með reynslu af rekstri eigin fyrirtækja og á að baki einstakan íþróttaferil sem Valsmaður og landsliðsmaður í hand- knattleik, eins og lesa má um í viðtali við Dag hér í Valsblaðinu. Þá hefur hann nú síðast gert garðinn frægan í Austurríki þar sem hann hefur gert Bregenz að aust- urískum meistara í handknattleik síðustu þrjú ár og stefnir að fjórða titlinum í vor. Dagur er búinn einstökum leiðtoga- hæfileikum, sem sést best á því að hann hefur verið fyrirliði í sínum hópi frá því hann var ungur drengur í Val, í íslenska landsliðinu og í verkefnum sínum erlend- is. Valsmenn vænta mikils af því að njóta þessara hæfileika Dags við uppbyggingu starfsemi Vals í þeim nýju og glæsilegu mannvirkjum sem tekin verða í notkun á næsta ári. Það eru spennandi tímar fram- undan að Hlíðarenda. Dagur er 33ja ára, kvæntur Ingibjörgu Pálmadóttur kennara og eiga þau þrjú böm. Hafiðbið heypf það? . . valur er islandsmeistari Veturinn 1929-30 æfði ég leikfimi hjá Jóni Þorsteinssyni með það fyrir augum að taka þátt í hópsýningu á Þingvöllum á Alþingishátíðinni. f maí varð ég fyrir þeirri óheppni að hásin slitnaði illa. Fékk þó ótrúlega fljótt lækningu, en þorði ekki að halda áfram leikfimi, en hallaði mér heldur að knattspymu, og lagði áherslu á að geta keppt með Val um sumarið. Hins vegar hafði ég mjög gott af þessum leik- fimiæfingum hjá Jóni, og komu þær mér að góðu haldi síðar. íslandsmótið á þessu vori verður mér alltaf minnisstæðast allra móta og þá sérstaklega úrslitaleikurinn. Æfingamar allan veturinn, sú félagslega samheldni og sú spenna, sem var í þessum sam- stillta hóp, verður mér alltaf minnisstætt tímabil. Ég minnist líka þegar við fómm til síra Friðriks upp í KFUM fyrir leikina og þá sérstaklega fyrir úrslitaleikinn við KR. Hann talaði vinsamlega og hvetjan- di til okkar og það hafði mjög góð áhrif á okkur. Síðan gengum við f fylkingu suður á völl og séra Friðrik með okkur. Hann hafði aldrei séð Val vinna leik, og nú var spurningin hvort það heppnaðist í þetta sinn. Leikurinn var mjög spennandi, jafn og tvísýnn. Okkur var öllum ljóst að við lékum á móti sterku liði og því urðum við hver og einn að gera það sem hægt var til að standast þá. Má nefna úr liði KR menn eins og „tríóið" Hans, Steina og Gísla, allt bráðsnjalla leikmenn. Þessara manna varð að gæta sem mögulegt var, og kom það í minn hut að gæta Hans Kragh. Ólafur Sigurðsson fékk aftur að hugsa um Gísla, og var það ekki auðvelt verk. En Ólafur truflaði hann oft undar- lega vel, og einkenndist það oft af því hve laginn hann var að krækja knettinum af Gísla, án þess að hrófla með hrindin- gum við honum. A þessu kunni ég ekki lag, varð að ganga inn í mennina sem ég átti við. Mér er alltaf minnisstætt úrslit- amarkið sem Jóhannes Bergsteinsson gerði. í fyrsta lagi að Valur hafði nú tekið forystu, og í annan stað hve markið var skemmtilega skorað, með hreinu skoti í bláhornið og óverjandi fyrir markman- ninn. Eftir leikinn var ys og þys á vellinum og fagnaðarlæti Valsunnenda mikil og nú hafði séra Friðrik séð Val sigra. Þegar leik var lokið og úrslit ljós, reis maður úr sæti sínu ekki langt frá síra Friðrik og kallar kröftugri röddu út yfir mannf- jöldann: „Hafið þið heyrt það, Valur er íslandsmeistari!“ og lætur síðan fólkið hrópa ferfalt húrra fyrir Val. Maður þessi var Sigurður Pétursson frá Álafossi. Síðan var okkur afhentur bikarinn, og að því loknu fórum við til síra Friðriks og tókum í höndina á honum. Gleðisvipurinn á andliti hans leyndi sér ekki. Úr gömlu Valsblaði, Hrólfur Benediktsson skrásetti 12 Valsblaðið 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.