Valsblaðið - 01.05.2006, Page 19

Valsblaðið - 01.05.2006, Page 19
Fálagsstarf of sjaldan sem það gerðist. En batnandi stuðningsmönnum er best að lifa eins og máltækið segir. Verðlaun fyrir besta stuðning í Landsbankadeild kvenna kom í okkar hlut þetta árið og vonandi verður framhald á því. Grillveisla um áfram annars staðar. En þetta verður árlegur viðburður héðan í frá sem tókst með afbrigðum vel. Að lokum má nefna rútuferðir Stuðara í sumar, þar sem leigður var tveggja hæða breskur strætó til flutninga á Stuðurum á KR-völlinn og vakti mikla athygli, þó sérstaklega reiðra íbúa Vesturbæjar þegar við sungum á rúntinum Valslögin góðu. Svo rúntuðum við með stelpumnr pftír bikarúslitin um miðbæ Reykjavíkur dg Hlíðarnar á rauða kagganum. Stuðarar þakka jyrir liðið ár og vona að þau verði fleiri. Með Vals- og Stuðarak\>eðju, Baldur O. Rafnsson og Gestur Svansson Ljósmyndir tók Guðni Karl Harðarson Stuðarar héldu grillveislu fyrir alla með- limi klúbbsins og leikmenn meistara- flokka Vals í knattspymu. Það var vel mætt en allar veitingar vom í boði Stuð- ara með hjálp dyggra stuðningsaðila klúbbsins. Veislan var haldin að Laxnesi, Mosfellsdal og þökkum við Póra í Lax- nesi kærlega fyrir okkur. Einnig kom Mosfellingurinn Birgir Haralds, söngvari Gildmnnar, og spilaði fyrir Valsara nokk- ur gömul og góð lög. Svo var Margréti Lám færð súkkulaðiterta í tilefni af 100 marka múmum sem hún rauf stuttu áður. Margrét gaf með sér þannig að desert- inn rann ljúflega niður. Veislan kláraðist um miðnætti og fóru allir sáttir til síns heima, ef til vill fyrir utan fáeina sem tóku með sér nesti og héldu gleðskapn- Margrét Lára sýnir listir sínar á hestbaki. Valsblaðið 2006 19

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.