Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 34

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 34
Börkur, Ótthar og Skúli Edvardssynir hafa verið áberandi á undanförnum árum í félagsstarfinu á Hlíðarenda og faðir þeirra Edvard Edvardsson hefur í marga áratugi komið með ýmsum hætti að starfsemi félagsins. Eg hitti þá feðga að heimili Edvards föður þeirra að Grundarstíg í miðbæ Reykjavíkur á fallegum sunnudegi á nóv- embermánuði. Elstur af þeim bræðrum er Skúli, næst kemur Börkur og Ótthar er yngstur. Það fyrsta sem ég sá á gang- inum var fallegur gylltur Valur. Heimilið ber þess merki að fótbolti er áhugamál heimilisföðurins og er gamall reimaður fótbolti uppi á hillu í forstofunni. Eg byrjaði á að spyrja hvernig það hafi komið til að þeir bræður komu með bein- um hætti að knattspyrnudeildinni. „Það var leitað til okkar Skúla fyrir 5 árum og við beðnir að aðstoða á heimleikjum Vals, sjá um hálfleikskaffi ásamt ýmsum störfum," segir Börkur og bætir við, „ári seinna var leitað til mín og óskað eftir því að ég settist í stjórn knattspymu- deildar. A þeim tíma var Jón S. Helgason formaður deildarinnar og það sama ár féllum við í eitt af þremur skiptum. Þá fannst mér félagið vera orðið hálf rotið að innan og mig langaði að reyna að koma liðinu aftur í fremstu röð. Þá kall- aði ég eftir aðstoð bræðra minna Skúla og Ótthars og tóku þeir vel í þá hugmynd þetta mun hafa verið árið 2002.“ Edvand í stjórn hnattspypnudeildar og unglingaráði fyrir aratugum Næst spurði ég Edvard hvort hann hafi einhvern tíma tekið þátt í stjórnunarstörf- um innan Vals. „Ég sat í stjórn knatt- spyrnudeildar í þó nokkuð mörg ár, það mun hafa verið 1975-1979 og var Pétur Sveinbjamarsson þá formaður og var ég meðal annars formaður unglingaráðs á þessum tíma. Og á þessum tíma fór ég fjölda ferða með yngri flokkum sem far- arstjóri," segir Edvard. Allir bræðurnir í yngri flokkunum DjáVal Næst langaði mig að forvitnast um hvort þeir bræðurnir hafi spilað og æft með Val á sínum yngri áram. Ekki stóð lengi á svarinu, allir æfðu þeir með Val í yngri flokkum félagsins og lögðu á sig langar strætóferðir ofan úr Breiðholti til að komast á æfingar. „Við þurftum að hlaupa frá Hlemmi niður á Hlíðarenda í alls konar veðram og minnumst við þess að Róbert Jónsson, Ingi Björn Alberts- son, Halldór Halldórsson og Jóhann Lar- sen hafi þjálfað okkur mest ásamt nokkr- um aðstoðarmönnum og við minnumst þess að Sigurður Marelsson hafi verið oft aðalþjáfurum til aðstoðar á þessum tíma. Einnig æfðum við allir handbolta á þess- um árum. I okkar flokkum æfðu margir strákar sem náðu mjög langt og sumir urðu atvinnumenn, ber þá helst að nefna Guðna Bergs, Ingvar Guðmundsson, Jakob Sigurðsson, Valda Gríms, Geira Sveins, Antony Karl Gregory, Jón Grétar og fleiri góða pilta,“ segja þeir bræður. Erfitt aö fá sjálfboðaliða til starfa Næst spurði ég þá hvernig þeim fyndist staða Vals vera nú um stundir. Þeir telja allir að félagið standi að mörgu leyti á annan hátt núna en fyrir 20 árum, bæði hvað varðar fjölda iðkenda og sjálfboða- starf félagsins. Þeir telja vera mjög erfitt nú á dögum að fá fólk í sjálfboðastarf af einhverjum ástæðum, t.d. vegna vinnu- álags og gríðarlega mikillar afþreyingar sem nú er í boði. Edvard finnst staða Vals nú ekki eins sterk og áður og tóku þeir 34 Valsblaðið 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.