Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 36

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 36
Allir fengu þeirfeðgar viðurkenningu félagsins á 95 ára afmœlinu 11. maí 2006. Marka þarf afreksstefnu félagsins Hvar vilja feðgarnir sjá Val eftir tíu ár? Þeir vilja allir sjá Val á toppnum í öllum íþróttargreinum félagsins og Valur eigi að marka afrekstefnu þar sem markmið- ið sé að ala upp afreksfólk í öllum bolta- greinunum. Börkur vill sjá fleiri iðkendur og afrekstefnu innan Vals. Allir eru þeir sammála um að það verði að efla yngri- flokkastarf félagsins. Heitip stuðningsmenn Manchester Unlted En hvaða félag styðja þeir í enska bolt- anum? Allir eru þeir miklir aðdáendur Manchester United og reyna þeir feðgar að fara sem oftast til Englands að fylgjast með liði sínu, að minnsta kosti einu sinni á ári. „Valur og Manchester United eru okkar félög, þar liggja hjartaræturnar segja þeir einum rómi. Makarnip sýna áhugamálinu skilning Eru konur ykkar samtaka í þessu með ykkur? Þeir segja allir að konumar standi með þeim í þessu og sýni þessu áhugamáli mikinn skilning þó svo að þær hafi ekkert sérstakan áhuga á fótbolta en í seinni tíð séu þær farnar að fylgjast betur með og segir Börkur að konan hans sé farin að koma reglulega á leiki Vals í Landsbakadeildinni. Edvard segir að stundum komi það fyrir að konur þeirra séu þreyttar á umræðunni um Val og spyrji hvort ekki sé hægt að tala um eitthvað annað en Val. Og allir em þeir sammála því að með nýrri aðstöðu verði hægt að fjölskyldu- væða íþróttirnar betur og eiginkonur og börn geti komið saman að Hlíðarenda og átt þar góðan dag. Það var undirrituðum sönn ánægja að spjalla við þá feðga og hefðum við getað spjallað saman fram eftir nóttu um áhugamál okkar en að lokum þakkaði ég þeim fyrir. Þeir feðgar vildu koma bestu kveðjum til Valsmanna og óska þeim gleðilegra jóla og farsæls komandi Vals- árs. Frjalsi fjarfestingabankinn aðal styrkiaraðili Vals Neðri röð frá vinstri: Ingólfur Friðjónsson lögfrœðingur Frjálsa, Kristinn Bjarnason framkvœmdastjóri Frjálsa fjárfestingabankans, Grímur Sœmundsen formaður Vals og Hörður Gunnarsson varaformaður Vals. Efri röð frá vinstri: Meistaraflokksleikmenn Vals í knattspyrnu, Pálmi Rafn Haraldsson, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Ásta Árnadóttir og Atli Sveinn Þórarinsson. Frjálsi fjárfestingabankinn og Knatt- spyrnufélagið Valur undirrituðu árið 2006 samning um að Frjálsi fjárfestingabank- inn verði aðal styrktaraðili félagsins til næstu fimm ára. Mun vörumerki Frjálsa fjárfestingabankans prýða keppnistreyjur allra keppnisflokka Vals í knattspymu, handknattleik og körfuknattleik bæði meistaraflokka og yngri flokka karla og kvenna. Styrktarsamningurinn er að verðmæti rúmlega 50 milljónir króna og gerir Val kleift að halda úti enn öflugra FRJÁLSI FJÁRFESTINGARBANKINN starfi í harðri baráttu um titla á komandi leiktímabilum í meist- aradeildum karla og kvenna. Jafnframt verður lögð enn rík- ari áhersla á að styrkja og efla uppbyggingarstarf yngri flokka félagsins. Kristinn Bjarnason fram- kvæmdastjóri Frjálsa fjárfest- ingabankans sagði m.a. við undirritun samningsins: „Það er mikilvægt fyrir Frjálsa fjárfestingabankann að tengjast svo öflugu íþrótta- og uppeld- isstarfi sem Valur starfrækir. Við erum stolt af því að tengja nafn okkar fyrirtækis við þetta rót- gróna félag. Frjálsi fjárfestingabankinn væntir mikils af þessu samstarfi." Grímur Sæmundsen formaður Vals sagði við þetta tækifæri: „Fyrir Val er þetta ómetanlegur stuðningur. Við fáum nauðsynlegt fjármagn og ekki síður mik- ilvægan stuðning sem bein tenging við öflugt fyrirtæki veitir íþróttafélagi. Við munum sjá til þess að samningurinn nýt- ist báðum aðilum vel. Hjá Val eru mikl- ir uppbyggingartímar framundan bæði í mannvirkjagerð og félagsstarfi." Meðfylgjandi mynd var tekin við und- irritun samningsins. 36 Valsblaðið 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.