Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 38

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 38
HVER ER VALSMAÐURINN? r Hemmi Gunn stendur á sextugu og er líklega með yngri mönnum sem hafa náð þeim aldri! Hann á 43 titla að baki með Val í handbolta, fátbolta og körfubolta og íþröttaferill hans var bæði þyrnum stráður og stjörnum prýddur. Hemmi dó fyrir rúmum þremur árum en er engu að síður enn sprelllifandi. eftir Þorgrím Þráinsson Hemmi Gunn og Siggi Dags þegar þeir voru upp d sitt besta, árið 1970. Hemmi Gunn er eitt af óskabörnum Vals og líklega einn frægasti núlifandi sonur félagsins. Hann hefur verið í sviðsljós- inu frá því hann hóf að sóla mann og annan með meistaraflokki aðeins sextán ára og ekkert lát er á frægðinni. Hermann er fædd sjónvarpsstjarna og hefur síður en svo sagt sitt síðasta orð á þeim vett- vangi þótt hann hafi látist tímabundið fyrir rúmum þremur árum. Hemmi Gunn stendur á tímamótum um þessar mund- ir, varð sextugur núna í desember og á „afmæli" á ýmsum sviðum, tengt lands- leikjum, fjölmiðlum og fleiru. En hver er þessi Hemmi Gunn? Hver er Vafsmaðurinn? ,,Ég fæddist inn í miklar Vals- og KR- fjölskyldur. Móðurbróðir minn, Hermann Hermannsson, einn frægasti markvörður íslandssögunnar, varð tíu sinnum íslands- meistari með Val á tólf árum. Ég bjó á Bárugötunni í Vesturbænum, mekka KR- inga, og ólst upp við það að pabbi hafði orðið Islandsmeistari með KR. Hann og Gunnar Huseby, síðar frjálsíþróttakappi, voru báðir bakverðir. Tveggja ára fékk ég íslandsmeistaratreyju KR frá pabba og þar með hefði framtíðin átt að vera ráðin. Þrátt fyrir KR-áhrifin lá leið mín fljót- lega í KFUM og Vatnaskóg þar sem ég kynntist séra Friðriki Friðrikssyni og var svo heppinn að sitja nokkrum sinnum til borðs með honum. Hermann frændi var líka mikill áhrifamaður í mínu lífi þannig að bæði Valur og KR áttu hlutdeild í mér strax á unga aldri. Ég var stanslaust í fótbolta með mér eldri strákum í Vesturbænum, köppum eins og Þórólfi Beck, Erni Steinsen og þeim kjarna sem átti eftir að mynda íslandsmeistaralið KR. Við vorum í fótbolta frá morgni til kvölds á Framnesvegarvellinum og þar sem ég var langyngstur þurfti ég að leggja verulega hart að mér til að vera valinn í lið. Þessi KR-kjarni varð Norðurlandameistari í 3. 38 Valsblaðið 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.