Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 45

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 45
Af spjöldum sögunnar „Þér munuð með fögnuði VðtHÍ ausa úr lindum hjálpræðisins" Einkunnarorö sr. Friöriks Friðrikssonar æskulýðsleiðtoga Upphaf sttgu KFIIM og KFIIK KFUM og KFUK eru einhver elstu og útbreiddustu æskulýðsfélög sem starfa í heiminum. Árið 1844 var fyrsta KFUM félagið stofnað á Englandi. Nú, rúmum 150 árum síðar, starfa KFUM félög í yfir 100 löndum og hið sama má segja um KFUK, en fyrsti vísir að starfi þess hófst árið 1855. Víða um heim starfa þessi tvö félög náið saman og á það við um ísland. Frumkvöðull starfs KFUM og KFUK á íslandi var æskulýðsleiðtoginn sr. Friðrik Friðriksson, en hann hafði á náms- árum sínum í Kaupmannahöfn kynnst starfi KFUM og tekið virkan þátt í því. Haustið 1897 kom hann heim til íslands og myndaði eins konar undirbúnings- félag með nokkrum unglingspiltum úr Dómkirkjusöfnuðinum vorið 1898. Hinn 2. janúar 1899 var KFUM form- lega stofnað og fór starfsemin ört vax- andi er á leið vorið. Þá færðu nokkrar fermingarstúlkur það í tal við sr. Friðrik hvort hann gæti ekki einnig stofnað félag fyrir þær. Fékk sr. Friðrik nokkrar konur til liðs við sig og 29. apríl 1899 hafði KFUK einnig verið ýtt úr vör. Um það leyti sem starf KFUM og KFUK hófst hér á landi átti íslensk kirkja að ýmsu leyti í vök að verjast og félags- starfsemi fyrir böm og unglinga var mjög af skomum skammti. Ýmsir höfðu því efasemdir um að slík kristileg félagsstarf- semi gæti átt framtíð fyrir sér, en ekki leið á löngu uns félögin tóku að blómstra í höndum sr. Friðriks. Augu hans vom næm á þarfir ungu kynslóðarinnar og innan félaganna spmttu fram starfs- greinar á borð við kvöldskóla, bókasafn, skátafélag, knattspymufélag, bindind- isfélag, taflflokk, hannyrðadeild, lúðra- sveit, söngflokka, sumarbúðir og fleira. Sífellt leitaði sr. Friðrik nýrra leiða til þess að byggja upp félagsstarf á kristnum gmnni sem mætt gæti þörfum æskunnar og skapað heilbrigða einstaklinga til lík- ama, sálar og anda. Einstakir persónu- töfrar, manngæska og vitsmunir gerðu hann nánast að dýrlingi í lifanda lífi og í hjarta borgarinnar, við Lækjargötu, minn- ir stytta hans á mikilvægi þess að styðja æsku Islands til bjartrar framtíðar. Séra Friðrik Friðriksson valdi sér ein- kunnarorð úr 12. kafla spádómsbókar Jesaja. Þau em skráð á stein við lindina í Vatnaskógi neðan við brjóstmynd sem Ríkharður Jónsson gerði af séra Friðriki á sínum tíma. Þau hljóða þannig: Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálprœðisins. Guðni Olgeirsson tók saman Úr iþrottanamskra Knattspyrnufélagsins Vals Keppnis- og afreksmenn: Eftirfarandi markmið skulu höfö aö leiðarljósi: - að byggja upp keppnis- og afreksfólk úr eigin röðum - að stefna að því að eiga góða einstaklinga og góð lið á landsvísu í öllum flokkum - að hver deild sjái um frekari stefnu og markmiðasetningu með viðkomandi hóp Valsblaðið 2006 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.