Valsblaðið - 01.05.2006, Side 46
Fjolmaraar vjðurHenningar
veittar 11. mai 2006 a,95 ara
afmæli felagsins
Þaö er hefö fyrlr þvf aö Knattspy r nuf élagi ö Valur heiöri á stórafmælum
einstahlinga Innan ng utan félagsins sem hafa skilaö fráhæru félagsstarfi
Alls var 27 einstaklingum veitt silf-
urmerki Vals, 12 einstaklingum gull-
merki Vals og þremur einstaklingum
heiðursorða Vals.
Að þessu sinni var nokkrum einstakl-
ingum utan félags veitt gullmerki Vals
fyrir frábær störf á þeirra vettvangi.
Þessir menn eru allir þekktir í íþrótta-
hreyfingunni og sumir þjóðþekktir fyrir
mikil og óeigingjörn störf fyrir íþrótta-
hreyfinguna á fslandi.
Þeir eru:
- Olafur Rafnsson ,fyrrverandi formaöur
Körfuknattleikssambands Islands og
nýkjörinn forseti íþrótta- og Olympíu-
sambands Islands
- Guðmundur Ingvarsson ,formaður
Handknattleikssambands íslands
- Stefán Konráðsson,framkvœmdastjóri
Iþrótta- og Olympíusambands íslands
- Geir Þorsteinsson,framkvœmdastjóri
Knattspyrnusambands Islands
- Einar Þorvdrð'drson,framkvœmdastjóri
Handknattleikssambands Islands
- Hannes Hjálmarsson ,framkvœmda-
stjóri Körfuknattleikssambands Islands
Hluti þeirra 27 einstaklinga sem fengu silfurmerki Vals 11. maí 2006 í viðurkenning-
arskyni fyrir vel unnin störfíþágu félagins, Frá vinstri: Sveinn Stefánsson, Gunnar
Þ. Möller, Elín Konráðsdóttir, Jón Norland, Jón Höskuldsson, Sigurbjörn Hreiðars-
son, Otthar Edvardsson, Edvard Börkur Edvardsson, Friðrik Ellert Jónsson, Skúli
Edvardsson, Pétur Stefánsson, Halldór Eyþórsson, Ágúst Jensson, Sigurlaug J. Sig-
urðardóttir,f.h. Guðna Olgeirssonar, Sigurður Þ. Ragnarsson sem tók að auki við
verðlaunum fyrir Harald Daða Ragnarsson, Þór Hinriksson, Stefán Karlsson, Guð-
mundur Oskar Guðmundsson og Gríma Huld Blœngsdóttir.
46
Valsblaðið 2006