Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 55

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 55
Framtíðarfólk Lohsinsfékk ég sénsinn BirkiP Már Sævarsson leikur knattspyrnn með meistaraflokki og var vallnn efnilegastur stríðnisköstin hans. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Sigurbjörn Hreiðarsson. Hvað lýsir þínum húmor best? Kald- hæðni og kjánahúmor. Fleygustu orð: Félagi minn sagði einu sinni: „Ekki gera neitt án þess að staldra við og hugsa hvað Þorgrímur Þráinsson myndi gera.“ Mjög fleyg orð. Mottó: Ef þú getur ekki gert hlutina almennilega, slepptu því þá. Við hvaða aðstæður líður þér best? Að labba inn á Hlíðarendi Stadium á falleg- um sumardegi í Valsbúningum að fara að spila leik. Hvaða setningu notarðu oftast? „Ert’- ekki að grínast." Fullkomið Iaugardagskvöld: Uppi í sófa með stelpunni minni, með nóg af gotteríi að horfa á Dumb and Dumber. Hvaða flík þykir þér vænst um: Vals- treyjuna mína nr. 6. Besti fótboltamaður sögunnar á Islandi: Eiður Smári. Besti fótboltamaður heims: Ronaldinho og Danny Mills. Fyrirmynd þín í fótbolta: Baldur Aðal- steinsson og Hálfdán Gíslason hafa kennt mér flestallt sem ég kann í fótbolta. Besti söngvari: Freddy Mercury. Besta hljómsveit: Queen og Creedence Clearwater. Get ekki gert upp á milli. Besta bíómynd: Dumb and Dumber, Zoolander og Anchorman. Besta bók: Góði Dátinn Svejk. Besta lag: Hotel Califomia. Uppáhaldsvefsíðan: valur.is og fotbolti.net. Uppáhaldsfélag í enska bolt- anum: The Whites, Leeds United Football Club. Nokkur orð um núverandi þjálfara? Fær í sínu starfi. Nokkur orð um nýju aðstöð- una á Hlíðarenda: Besta aðstaða á íslandi og þótt víðar væri leitað. Bloggsíða: www.blog.central.is/ bippoinn Fæðingardagur og ár: 11.11.1984. Nám: Er í íþróttakennaraháskólanum á Laugarvatni. Kærasta: Já, Stefanía heitir hún. Hvað ætlar þú að verða? Ef atvinnu- mannsdraumurinn gengur ekki upp þá verð ég sennilega íþróttakennari og svo vonandi þjálfari í framtíðinni. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum? Þau hafa stutt mig mjög vel í gegnum tíðina. Hafa bæði tvö mætt á flesta leiki sem ég hef spilað allt frá upphafi og eru ársmiðahafar í dag. Einn- ig var móðir mín stór hluti af velgengni liðsins sumarið 2005 þar sem hún eldaði dýrindis lasagna nánast fyrir hvem leik. Besti íþróttamaðurinn í fjölskyldunni? Gunnleifur Gunnleifsson markvörður HK og föðurbróðir finnst mér vera mjög hæfileikaríkur knattspyrnumað- ur. Hvað gætir þú aldrei hugs- að þér að verða? KR-ingur. Stjörnuspá: íslands- og bik- armeistari með Val. Af hverju fótbolti? Þvf það er einfaldlega lang skemmti- legasta íþróttin. Af hverju Valur? Ég hef búið í Hlíð- unum frá því að ég var fimm ára og þ.a.l. lá beinast við að ganga til liðs við Hlíðarendastórveldið. Eftirminnilegast úr boltanum? Allt síðastliðið sumar er mjög eftirminnilegt og svo man ég alltaf eftir því þegar við fómm til Eyja að spila við ÍBV þegar ég var á elsta ári í 2. flokki og unnum 3-1 og björguðum okkur frá falli. Hvernig gekk á síðasta tímabili? Ég var mjög sáttur við mína frammistöðu en liðinu í heild sinni hefði alveg mátt ganga betur. Hvernig var tilflnningin að vera kosin efnilegasti leikmaður Lands- bankadeildar karla sl. sumar? Hún var að sjálfsögðu alveg stórkostleg. Ein setning eftir tímabilið: Loksins fékk ég sénsinn. Besti stuðningsmaðurinn? Bjöggi. Kemst enginn með tærnar þar sem hann hefur hælana. Koma titlar í hús næsta sumar? Já ég hef fulla trú á þessum hópi til að gera stóra hluti næsta sumar. Stærsta stundin: Lokahóf KSÍ 2006. Hvað hlægir þig í sturtu? Kjartan Sturluson o g
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.