Valsblaðið - 01.05.2006, Side 58

Valsblaðið - 01.05.2006, Side 58
Ungir Vaisarar RonaldinhOogMessi eru minar fyrirmyndir Heifia Dröfn Antonsdóitir leikur knattspyrnu með 3. flokki og (ékk Lollabikarinn 2006 Heiða Dröfn er fjórtán ára og byrjaði að æfa sjö ára og hefur því æft fótbolta í sjö ár. Hún segist hafa byrjað í Val af því að mamma hennar var í Val og fékk eig- inlega ekki miklu um það ráðið, en móðir hennar er Ragnheiður Víkingsdóttir, ein afrekskvenna Vals í knattspyrnu. „Foreldrar mínir hafa stutt mig ótrú- lega vel og ég held að ég hefði ekki getað haft betri stuðning frá þeim og það er mjög mikilvægt að foreldr- arnir styðji og hvetji mann áfram.“ Hvernig gekk ykkur í sumar? Okkur hefði ekki getað gengið betur í sumar. Fórum á Símamótið og Rey Cup í Laugar- dalnum og unnum bæði mótin. Unnum líka öll mótin síðasta vetur og enduðum svo tímabilið á því að vinna Islandsmótið sem var frá- bært bæði í A og B liðum í 11 manna fótbolta. Hóp- urinn var frábær og rosa- lega góður liðsandi. Þjálf- arinn æðislegur, hefði ekki getað verið betri. (Freyr Alexandersson og Margrét Lára Viðarsdóttir) - Skemmtileg atvik úr boltanum? I úrslitaleiknum á íslands- mótinu ætlaði ég að fagna marki með því að fara í handahlaup en þá kom stelpa henni og við duttum báðar og lágum tvær inni á miðjum vellinum. - Fyrirmyndir? Ronaldinho og Messi. - Hvað þarf til að ná langt í fót- bolta eða íþróttum almennt? Æfa vel, taka á því á æfingum og æfa aukalega, fá nógan svefn, borða rétt og hafa rétt hugarfar. Ég þarf að bæta við hraðann, styrk, snerpu og spyrnutækni og síðan byggja ofan á það sem komið er. - Hvers vegna fótbotti? Af því hann er mjög skemmtilegur og frábær félagsskapur. Hef próf- að margar aðrar íþrótt- ir eins og t.d. frjálsar, ballet og handbolta. - Hverjir eru fram- tíðardraumar þínir í fótbolta? Komast í meistaraflokk- inn hjá Val, í Iandsliðið og í atvinnumennsku. - Þekktur Valsari í fjöl- skyldunni? Mamma mín, Ragnheiður Víkingsdóttir. - Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Lolla- bikarinn? Mikill heiður og rosalega mikil hvatning til þess að ná lengra og gera enn betur. - Hver stofnaði Val og hve- nær? Séra Friðrik árið 1911. Stoltar mæðgur, Heiða Dröfn með Lollabikarinn ásamt móður sinni Ragnheiði Víkingsdóttur Jyrrum leikmanni Vals og landsliðsins í knattspyrnu. í liðinu mínu og ætlaði að hlaupa til mín og þá sparkaði ég óvart í hausinn á Munið getraunanúmer Vals -101 58 Valsblaðið 2006

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.