Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 59

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 59
: Sumarbúðir í Borg 2006 sa að JJ fejj, WftA, g 1 H ' MfV íjLfi ' Síðastliðið sumar var íþrótta- og leikja- námskeiðið Sumarbúðir í borg starfrækt að Hlíðarenda í nítjánda sinn. Aðstæður að Hlíðarenda voru erfiðar vegna fram- kvæmda á svæðinu en samt sem áður var hægt að taka á móti um 250 börnum á námskeið sumarsins sem voru fjögur talsins. Að venju var dagskrá sumarbúð- anna fjölbreytt og skemmtileg þar sem mikið var um stuttar ferðir og heimsókn- ir. Á dagskrá voru meðal annars báts- ferðir og fjöruferðir auk heimsókna í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og á lög- reglustöðina svo fátt eitt sé nefnt. f sumar sá Guðmundur Steinn Hafsteinsson leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu um danskennslu sem vakti mikla lukku meðal krakkanna og verður án efa fastur liður á námskeiðum komandi ára. Valsararnir og landsliðs- mennimir Guðni Bergsson og Sigfús Sigurðsson heilsuðu upp á krakkana og gáfu þeim góð ráð auk þess sem leik- menn meistaraflokka félagsins voru tíðir gestir á námskeiðunum. Við hlökkum til að sjá sem flesta iðkendur aftur næsta sumar þegar Sumarbúðir í borg verða starfræktar í tuttugasta sinn. Með kveðju, Baldur Þórólfsson, skólastjóri Sumarbúða í borg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.