Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 75

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 75
Starfið er margt Efri röð frá vinstri: Aron Már Ólafsson, Sigurður Pétursson, Knútur Ingólfsson, Júlí- an Jóhannsson, Friðrik Þórðarson, Hjálmar Hannesson, Sœvaldur Bjarnason. Neðri röðfrá vinstri: J. Kormákur Arthursson, Jón Ingi Ottósson, Arnar Óli Einarsson, Benedikt Blöndal og Tómas Páll Svanlaugsson. Eggert er þjálfari meistara- og ungl- ingaflokks ásamt því að vera með yfir- umsjón með drengjaflokknum en margir leikmenn drengjaflokks verða burð- arásar í meistaraflokknum næstu árin. Sævaldur Bjamason verður aðstoð- arþjálfari Eggerts ásamt því að þjálfa drengjaflokkinn. Því verður góð tenging á milli yngri flokka og meistaraflokks. Með þessu næst heildarsamræming og markmiðið verður ljóst hjá elstu flokk- unum. í ár var í fyrsta skipti í íslenskum körfubolta heilt lið sem fór í skipulagðan tíma hjá frjálsíþróttaþjálfara. Síðasti hluti undirbúningstímabilsins var keppnisferð til Danmerkur í byrjun ágúst. Það er ljóst að ekki er hægt að hafa eingöngu unga og óreynda leikmenn og því hefur liðið fengið góðan liðsstyrk. Matteo Cavallini kemur frá Italíu og Zach Ingles kemur frá Bandaríkjunum. Með þennan liðsstyrk, ásamt þeim leik- mönnum sem fyrir eru, er liðið líklegt til að komast í efstu deild. Ekki hafa orðið miklar breytingar á liðinu en auk Matteo og Zach hefur Kjartan Orri Sigurðsson ákveðið að leika með liðinu í vetur eftir árs frí. Gylfi Már Geirsson og Matthías Asgeirsson hafa hætt með liðinu og við óskum þeim góðs gengis á nýjum stað. Við hvetjum alla til að styðja liðið við þetta metnaðarfulla markmið í vetur. \ íslandsmóti og enduðu í öðru sæti í b- riðli, auk þess endaði liðið í öðru sæti í Reykjavíkurmótinu. Liðið samanstendur af mjög góðum fímmtán manna hópi sem æfir mjög vel og leggur sig mikið fram. Sævaldur er áfram með þennan flokk í vetur. hægt að una við og hafa drengirnir farið vaxandi með hverju árinu. Hópurinn var stór og fengu allir að spreyta sig í leikj- um og má segja að allir hafi bætt við sig í reynslubankann. Bergur er áfram með þennan flokk í vetur. Yngni flokkar Það er óhætt að segja að Valur hafi á að skipa nokkrum af hæfustu þjálfurum landsins sem hafa náð góðum árangri með yngri flokkana. Meira en 100 iðk- endur eru í yngri flokkunum og er mik- ill áhugi og kraftur hjá öllum iðkendum. Bergur Már Emilsson, Birgir Mikaelsson og Sævaldur Bjarnason þjálfa áfram hjá okkur í vetur en Agúst Jensson hefur söðlað um og er nú að þjálfa hjá Fjölni. Við þökkum Agústi fyrir frábært starf undanfarin ár í deildinni og vonumst eftir að fá að njóta krafta hans fljótlega aftur. Auk þess hefur Signý Hermannsdóttir tekið sér frí frá þjálfun í vetur og þökk- um við henni fyrir gott starf á síðasta ári. Gengi yngri flokka á síðasta tímabili 7. flokkur drengja, fæddir 1993 Þjálfari: Sævaldur Bjamason Byrjuðu í c-riðli og voru mjög vax- andi. Unnu tíu leiki og töpuðu þremur 8. flokkur drengja, fæddir 1992 Þjálfari: Sævaldur Bjarnason Byrjuðu í c-riðli, komust upp í b-riðil en enduðu í c-riðli. 17 strákar æfðu síðasta vetur og enduðu í öðru sæti í Reykjavík- urmótinu. Það em margir leikmenn í þessum flokki sem gætu náð langt ef þeir verða duglegir að æfa næstu árin. Birgir Mikaelsson er þjálfari liðsins í vetur. 10. flokkur drengja, fæddir 1990 Þjálfari: Bergur Már Emilsson 10. flokkur var heldur fáliðaður og voru margir drengir úr 9. flokki sem spiluðu upp fyrir sig í þessum flokki. í fyrsta móti vom drengimir hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í a-riðli. Meiðsli og forföll urðu til þess að flokkurinn náði sér ekki á strik eftir áramót. 9. flokkur drengja, fæddir 1991 Þjálfari: Bergur Már Emilsson 9. flokkur komst í fyrsta skipti upp í a-riðil og stóðu sig vel í hópi þeirra bestu. Tveir sig- urleikir á fyrsta móti og einn sig- urleikur á öðru móti í a-riðli er árangur sem vel er Valsblaðið 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.