Valsblaðið - 01.05.2006, Page 77
7.flokkur kvenna. Efri röð frá vinstri:
Thelma, Björg og Elsa. Neðri röð: Þór-
unn og Margrét Osk.
undanfarin ár og í sumar lék hann í
Evrópukeppni yngri landsliða í körfu-
bolta í A-deild keppninnar í Grikklandi.
Hörður Helgi er að spila með U-88 lands-
liði íslands en það landslið hefur verið
mjög sigursælt á undanfömum ámm.
Alexander og Hörður em í skóla á
Selfossi og stunda körfuna þar með
skólaliði skólans.
Minnibolti. Efri röð frá
vinstri: Þorri Arnarsson,
Venet Banushi, Logi
Eannar Brjánsson,
Olafiir Bœring Magnús-
son og Davíð Reynis-
son. Neðri röð frá
vinstri: Kristófer Hrafn
Svanhildarson, Hannes
Rannversson, Ragnar
JósefRagnarsson,
Sigurður Bessi Arnars-
son og Guðjón Georg
Mattlu'asson.
Uppbygging
Síðasti vetur var nokkuð góður í heild-
ina í körfunni hjá Val. Það reynir mikið
á alla sem koma að deildinni að þurfa að
æfa á mörgum stöðum en það tókst vel
með samstilltu átaki. Það er komin góð
festa í deildina og leiðin liggur upp á
við. Núna spila allir flokkar félagsins í a-
riðli eða að komast í a-riðil, ásamt því að
vera með eitt sterkasta meistaraflokkslið
í langan tíma. Þennan góða árangur, sem
hefur náðst í yngri flokkunum, má rekja
til mikils metnaðar og hæfra þjálfara sem
hafa lagt mikið á sig til að ná árangri.
Umgjörðin hefur verið bætt til muna
og ber hæst að nefna endurnýjun
keppnisbúninga allra flokka félagsins.
Körfuknattleiksdeildin hefur samið við
SportMark sem mun útvega deildinni
keppnisbúninga ásamt æfingagöllum
og öðrum varningi á góðum kjörum.
Við vonumst eftir góðu samstarfi við
SportMark í vetur.
Við hvetjum alla til að fylgjast með
iðkendum okkar og styðja vel við deild-
ina í vetur.
Gunnar Zoéga formaður
körfuknattleiksdeildar Vals
Verðlaun á uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar
Meistaraflokkur karla
Leikmaður ársins:
Ragnar Níels Steinsson
Mestu framfarir: Valtýr Sigurðarson
Drengjaflokkur
Leikmaður flokksins: Hjalti Friðriksson
Mestu framfarir:
Haraldur Valdimarsson
Almgi og ástundun:
Olafur Þór Stefánsson
11. flokkur
Leikmaður flokksins:
Páll Fannar Helgason
Mestu framfarir: Amór Þrastarson
Ahugi og ástundun:
Kristinn Rúnar Kristinsson
10. flokkur
Leikmaður flokksins: Atli Barðarson
Mestu framfarir:
Sigurður Arnar Hreiðarsson
Ahugi og ástundun: Páll Olafsson
9. flokkur
Leikmaður flokksins:
Öm Amar Karlsson
Mestu framfarir:
Þorbergur Ingvi Kristjánsson
Áhugi og ástundun:
Egill Orri Ómarsson
8. flokkur
Leikmaður flokksins:
Rúrik Andri Þorfinnsson
Mestu framfarir:
Róbert Orri Pétursson
Ahugi og ástundun:
Alexander Örn Jóhannsson
7. flokkur
Leikmaður flokksins:
Friðrik Þórðarson
Mestu framfarir: Knútur Ingólfsson og
ísak Andri Amarsson
Besta mœting: Benedikt Blöndal
Minnibolti drengja
Leikmaður flokksins: Edison Banushi
Mestu framfarir: Wei Quan og
Óskar Magnússon
Ahugi og ástundun: Edison Banushi
Stúlknaflokkur
Mestu framfarir: Björg Ingólfsdóttir
Ahugi og ástundun:
Margrét Einarsdóttir
Valsari ársins
Pia Mothua var útnefndur Valsari árs-
ins, en sá heiðurstitill er veittur þeim
leikmanni sem skarað hefur fram úr í
félagsstörfum fyrir deildina.
Einarsbikarinn
Verðlaun, sem veitt em til minning-
ar um Einar Öm Birgis, voru gefin í
sjötta sinn. Verðlaunin eru veitt þeim
leikmanni í yngri flokkum félagsins
sem valinn er efnilegastur. í ár hlaut
Haraldur Valdimarsson Einarsbikarinn.
Valsblaðið 2006
77