Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 82

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 82
Feröasaga rOBIDOJI riStlVðl og óopinbert Evrípumðt iðð í Danmörko Eftirminnileg keppnisferð 3. flokks kvenna til Danmerkur Fínn árangur A-liðs stelpumar gerðu svo markalaust jafntefli í seinni leik þeirra í riðlinum og spiluðu því um 8.-12. sæti. Liðið endaði í 12. sæti sem er samt góður árangur því öll liðin í mótinu vom mjög sterk. B- liðið keppti um 3. sætið en tapaði honum á gullmarki og endaði því í 4. sæti. Liðsandinn efldur Þessi ferð snerist ekki bara um að spila fótbolta heldur gerðum við margt skemmtilegt saman til þess að efla liðs- andann. Eins og venjan er í keppnisferð- um fórum við í Tívolí og skemmtum okkur vel. Svo var farið á leik Aarhus og FC Barcelona. Við vöktum mikla athygli fjölmiðla vegna mikils stuðnings við Eið Smára. Mikið var sungið og stemningin í hámarki enda var þetta fyrsti leikur Eiðs Smára fyrir Barcelona. Efsta röð frá vinstri: Kjartan Orri Sigurðsson (liðsstjóri), Hildur Osk Sigurðardóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Kristrún Emilía Kristjánsdóttir, Lára Ósk Eggertsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir, Bergþóra Baldursdóttir, Anna María Guðmundsdótt- ir, Bergdís Bjarnadóttir, Lovísa Osk Ragnarsdóttir, Guðlaug Rut Pórsdóttir, Anna Sóley Birgisdóttir, Björn Sigurbjörnsson (þjálfari). Miðröð frá vinstri: Þórdís Stella Erlings- dóttir, Helena Rós Sturludóttir, María Rós Arngrímsdóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir, Bergþóra Gná Hannesdóttir, Hlíf Hauksdóttir, Thelma Björk Einarsdóttir. Neðsta röð frá vinstri: Anna Margrét Þrastardóttir, Þorgerður Elva Magnúsdóttir, Sólrún Dögg Sigurð- ardóttir, Bryndís Lára Hrafiúelsdóttir, Mjöll Einarsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Aníta Lísa Svansdóttir, Kristín Asgeirsdóttir, Erla Gunnarsdóttir. A myndina vantar Báru Krist- björgu Rúnarsdóttur. Veturinn 2005 bauðst Val að taka þátt í óopinberri Evrópukeppni U17 liða kvenna í Aarhus í Danmörku. Fyrst var ákveðið að þetta yrði 3. flokks ferð og að tvö lið yrðu send. Annað þeirra myndi taka þátt í Evrópumótinu og hitt í svokölluðu Football-Festival. Það kom fljótlega í ljós að flokkinn vantaði lið- styrk svo að bæði liðin gætu tekið þátt í mótinu. Því var ákveðið að yngsta ár 2. flokks myndi slást með í för. Frábært sólarolíuveður Snemma morguns hinn 22. júlí lagði mjög spenntur hópur Valsstelpna af stað til Danmerkur. Um leið og komið var út af flugvellinum var mikill hiti og sólskin og því var sólarolían strax tekin upp og var mikið spriklað í gosbrunnunum. Svo var haldið af stað með lestinni til Aarhus. Þegar komið var þangað komum við okkur fyrir og ekki var það mjög auðvelt enda voru svokallaðar „dramadrottning- ar” þar á ferð. Næsti dagur var tekinn rólega og bærinn skoðaður, sérstaklega búðirnar. Morguninn eftir komust við loks að versla eftir langþráða bið og ekki var lítið verslað þann dag. Erfiðir leikir 25. júlí byrjaði loks mótið. Það byrjaði því miður ekki nógu vel og bæði liðin töpuðu fyrstu leikjunum sínum þrátt fyrir mikla baráttu og erf- iðar aðstæður. Við áttum í erfiðleikum með að venj- ast miklum hita og því kældum við okkur niður með mikilli vatnsdrykkju. En hitinn var ekkert svo slæmur þrátt fyrir allt því við lágum mikið í sólbaði milli leikja og hvenær sem tími gafst til. Tveimur síðustu dögunum var eytt í Kaupmannahöfn. Þar var farið í Tívolíið enda er ekki hægt að sleppa því þegar komið er til Kaupmannahafnar. Áður en farið var á flugvöllinn tæmdum við vesk- in okkar þegar við versluðum mjög mikið ejns og við má búast af 20 stelpum. Ferðin heim gekk vel og í heild sinni var hún frábær. Otrúlegt var hvemig far- arstjóramir, Sibba og Lára, og þjálfaramir, Bjössi og Orri, komust heil heim eftir að hafa eytt 10 dögum með 20 stelpum á hámarki gelgjunnar. Bergdís Bjarnadóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir í 3.flokki 82 Valsblaðið 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.