Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 88

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 88
þá betri. Ágúst er skipulagður, kröfu- harður og hefur mikinn metnað í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Öll umgjörð í kringum liðin hans eru alltaf fyrsta flokks og hann gerir einnig kröfur á fólk- ið sem vinnur í kringum hann, ekki bara leikmenn, og er það mjög jákvæður kost- ur. Það er aldrei logn í kringum drenginn og hann er mikill húmoristi og hreinlega mjög fyndinn. Ágúst er að mínu mati einn af betri þjálfurum sem við eigum á íslandi nú um stundir og hefur sannað það í gegn- um árin. Það var mikið lán fyrir okkur að fá þennan dreng í félagið og við megum alls ekki missa hann,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson. Karl Guðni Erlingsson um Ágúst „Ágúst er stundvís, heiðarlegur og nákvæmur, gríðarlega metnaðarfullur sem skýrir um leið allan þennan dugnað og áhuga sem hann hefur. Ágúst er fyrst og fremst frábær þjálfari og fer sífellt fram, enda er hann sjálfsgagnrýninn, sem er lykilatriði. Hann er ákaflega meðvit- aður um kosti sína og galla. Ég get nefnt sem dæmi að Ágúst hefur tekið miklum framförum sem vamarþjálfari sem var kannski hans veika hlið áður. Hann les leikinn ákaflega vel og er mjög næmur á hvenær þarf að breyta einhverju. Hans galli hefur kannski helst verið sá að vera ragur við að reyna eitthvað nýtt, pínulít- Þjúlfari meistaraflokks karla Oskar Bjarni Oskarsson. ið íhaldsamur. En það hefur breyst mikið í samstarfi við mig enda kannski ekki annað hægt. Samstarf okkar hefur gengið ákaflega vel og held ég að við vegum hvor annan upp á frábæran hátt. Hann hefur verið duglegur að nýta sér mína þekkingu á handbolta og er ekkert nema gott um það að segja. En það getur líka reynt á að vinna með honum þegar hann er gjörsam- lega búinn að sjúga úr manni alla orku og farinn að verða þreytandi og leiðinleg- ur. En það gengur alltaf fljótt yfir. Einn stærsti kosturinn við samstarfið er að við getum alltaf rætt málin. Þó að einhverj- ar bombur komi og ég þurfi stundum að taka hann í gegn eins og hann segir sjálf- ur, berum við einfaldlega of mikla virð- ingu hvor fyrir öðmm og erum of góðir vinir til að vera í fýlu. Það er um leið einn stærsti kostur Ágústs að mínu mati og öfunda ég hann hreinlega fyrir það, hversu hreinskiptinn hann er við fólk. Á gott með að ganga á fólk og ræða málin. Einnig hefur hann húmor fyrir sjálfum sér og er það ákaflega skemmtilegur eig- inleiki í fari fólks finnst mér. Sem sagt ákaflega hæfileikaríkur, skemmtilegur og traustur náungi og vinur vina sinna. Til mannkosta Ágústs skal einnig telja hversu stór og góð sál hann er - má ekkert aumt sjá,“ segir Karl Guðni Erlingsson. Að þessu sinm standa allar deildir vals að flugeldasölunm og yerður hagnaðúrifin jag til endurnýjunnar á tækjum í tækjasal félagsins/#/ sem mun nýtast öllum iðkendum Vals. j m Valsmenn verslum áramótc Flugeldasalan er opin frá: flugeldana á Hlíðarenda og gerum þannig gott starf en 29. desember frá k .14.00-22.00 30. desember frá kl.14.00-22.00 31. desember frá kl. 09.00-16.00 88 Valsblaðið 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.