Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 90

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 90
Framtíðarfólk ■■ rnurnar vi verju arinu sem nour skærari Rakel Logadóttir leiknr knattspyrnu meö meistaraflokki kvenna Fæðingardagur og ár? 22. mars 1981. Nám? íþróttakennaraháskólinn á Laug- arvatni. Kærasti? Enginn. Hvað ætlar þú að verða? íþróttafræð- ingur og spekingur mikill um fótbolta. Frægur Valsari í fjölskyldunni? ÉG. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum? Andlega og fjárhagslega. Svo hafa þau verið mjög örlát á að lána mér bflinn til að fara á æfingar. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni? ÉG. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða? Svona skrifstofublók. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár? Stjörn- urnar verða skærari með hverju árinu sem líður. Af hverju fótbolti? Skemmtileg íþrótt sem gaman er að pæla í. Af hverju Valur? Af því að ég vildi ekki fara í KR þegar ég var yngri og átti heima í Vesturbænum. Eftirminnilegast úr boltanum? Allt árið 2006...klappa fyrir því!!...strappon sprettirnir og sérstaklega þarna æfingin á Leiknisvellinum. Eftirminnilegt úr þjálfaraferlinum hjá þér? Allar æfingar hjá 8. flokki eru eft- irminnilegar. Hvernig gekk á síðasta tímabili? FRÁ- BÆRLEGA. Ein setning eftir tímabilið? „Girls, put the rubber on“, (sem sagt teygjurnar). Besti stuðningsmaðurinn? STUÐ- ARARNIR og hún SUNNA klárlega. Takk fyrir. Koma titlar í hús næsta sumar? Það kemur í ljós... Möguleikar kvennalandstiðsins að komast í lokakeppni stórmóts? Meiri en fólk gerir sér grein fyrir. Skemmtilegustu mistök? Að spila handbolta einn vetur, þá var hann Oskar Bjarni nokkur að þjálfa og ég held að ég hafi gefið Oskari aðra vídd á þessa íþrótt. Tókst til dæmis 'að þróa nýjan skotstíl í anda körfuboltans og svo tókst mér að Iáta eina stelpu flækjast í hárinu á mér svo að það þurfti að stöðva leikinn. Mesta prakkarastrik? Þegar ég, Laufey Olafsdóttir og Erna Erlends. fórum og settum klósettpappír og svona spólu filmu yfir allan bfll- inn hjá þjálfaranum okkar sem þá var Oli. Hann varð víst mjög seinn í vinnuna daginn eftir og ekki beinlíns glaður. Fyndnasta atvik? Þegar Rut fékk krampa í Evr- ópukeppninni og gat ekki gengið. Þá var henni sagt að fara af leikvelli og skreið hún þá með miklum erf- iðismunum af vellinum en þá kom hinn dómarinn og sagði henni að hún mætti ekki fara af vellinum og þá skreið hún aftur inn á völlinn. Stærsta stundin? Að vinna bikarinn í ár og vera í liði ársins. Hvað hlægir þig í sturtu? Brúskurinn undir höndunum á Hallberu. Athyglisverðasti leikmaður í meist- araflokki? Þetta er klárlega á milli Kötu, Hallberu og Guðnýjar. Held, eftir miklar vangaveltur, að Guðný fái þennan titil og er hún vel að honum komin. Hver á Ijótasta bílinn? Guðný...held ég, annars eigum við allar flotta bíla. Hvað týsir þínum húmor best? Ég hlæ alltaf mest af sjálfri mér. Fleygustu orð? „If you can't beat it, eat it.“ Mottó? Að vera bara ég sjálf. Fyrirmynd í boltanum? Ætli það sé ekki bara hún Margrét Lára, þótt hún sé mikið yngri en ég. Leyndasti draumur? Að spila úti með erlendu liði. Við hvaða aðstæður líður þér best? Þegar ég skora. Hvaða setningu notarðu oftast? Hey Díva. Skemmtilegustu gatlarnir? Get verið mjög fljótfær, stundum hugsa ég ekki áður en ég tala. ^^30 er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig? Flottar beljur (er þá að vísa til kálfanna minna sem ■ þykja frekar massaðir og * stórir). Fullkomið laugardags- kvöld? Tjill í góðra vina hópi. Hvaða flík þykir þér rvænst um? PUMA peysuna mína. ^ Besti fótbolta- maður sög- unnar á íslandi? Margrét Lára Viðars- dóttir og Margrét Olafsdóttir í kvenna- boltanum og Eiður Smári í karlabolt- anum. Besti fótboltamaður heims? Ronald- inho. Besti söngvari? Að mínu mati er það Jackson. Besta hljómsveit? The house band í Rockstar. Besta bíómynd? V for Vendetta. Besta lag? Irish. Uppáhaldsvefsíðan? www.valurwoman. blogspot.com Uppáhaldsfélag í enska boltanum? Manchester United. Nokkur orð um núverandi þjálfara? BESTI ÞJÁLFARI í HEIMI. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera? Láta þrífa Valsheimilið hátt og lágt og setja meiri peninga í yngri flokkana. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hiíð- arenda? Frábær. Þetta er klárlega með betri aðstæðum Iandsins og það verður gaman að vera bæði þjálfari og leikmað- ur hérna þegar þetta er tilbúið. 90 Valsblaðið 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.