Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 91
Starfið er margt
Knattspymuskóli Vals var starfræktur í
sumar eins og undanfarin ár. Þrátt fyrir
erfiðar aðstæður að Hlíðarenda var tekin
ákvörðun um að halda fjögur tveggja
vikna námskeið og var þátttakan mun
betri en búist var við. Þjálfarar í skól-
anum vom Pálmi Rafn Pálmason, Mar-
grét Lára Viðarsdóttir og Guðný Óðins-
dóttir, leikmenn meistaraflokka félags-
ins, og fengu þau mikið lof frá foreldmm
þeirra barna sem sóttu námskeiðin.
Knattspymuskólinn mun halda áfram
starfsemi sinni næsta sumar og verður
aðstaðan þá töluvert betri í nýrri félags-
aðstöðu Vals að Hlíðarenda.
Elísabet Gunnarsdóttir
Ungir og efnilegir knattspyrnumenn í 5.flokki Vals. Efri röð frá vinstri: Jón Hilmar
Karlsson, Úlfur Sncer Guðmundsson, Ágúst Halldór Elíasson, Guðmundur Tómasson,
Alexander Orn Júlíusson, Oskar Magnússon. Neðri röð frá vinstri: Dagur Sindrason,
Haukur Asberg Hilmarsson, Eyþór Logi Þorsteinsson, Fjölnir Daði Georgsson, Guð-
mundur Már Þórsson, Jóhann Helgi Gunnarsson.
ALARK arkitektar ehf. þakka Valsmönnum fyrir
samstarfið við byggingarframkvæmdir að Hlíðarenda
. v
HAMRABORC- 7, 200 KðPAVOCUR 5. 5M 1137, 554 5244
JAKOB línoal oc kristjan asceirsson arkitektar fa/
ALARK
arkitektar ehf.