Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 96

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 96
Minning og kveðjur t Jóhann Eyjólfsson fæddur 19. maí 1919 - dáinn 3. janúar 2999 Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Val Við Valsmenn sjáum á bak góðum og traustum félagsmanni og vini til fjölda ára, þegar við kveðjum Jóhann Eyjólfs- son í dag í hinsta sinn. Jóhann hafði alla tíð mikinn áhuga á íþróttum og byrjaði ungur að iðka knattspymu og fimleika. Hann varð fljótlega að gera upp við sig, hvora greinina hann ætti að velja og varð knattspyman fyrir valinu. Hann gekk ungur í Val og lék með yngri flokkum félagsins og í meistaraflokki í mörg ár. Hann varð meðal annars fimm sinnum íslandsmeistari með Val. Jóhann var kantmaður, eins og það var kallað í þá daga. Hann var fljótur og teknískur knattspyrnumaður, sem lék mótherja sína oft grátt. Jóhann varð formaður Knattspymu- félagsins Vals á þeim tímamótum, þegar félagið varð 40 ára árið 1951, og hafði hann forgöngu um mikil hátíðarhöld í því sambandi, meðal annars með kappleikjum og veglegu afmælishófi sem haldið var í gamla Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Enda þótt Jóhann gerðist unnandi golfíþróttarinnar eftir störf sín sem formaður Vals og yrði einn af fremstu kylfingum landsins um árabil, var hann ávallt sannur Valsmaður og fylgdist vel með gengi félagsins. Hann átti sæti í fulltrúaráði Vals til æviloka. Um nokkurra ára skeið hafa eldri Valsmenn komið saman einu sinni í mánuði í kaffi, þar sem rætt hefur verið um gamla og nýja tíma í Val. Jóhann var einn af þessum köppum, þótt hann ætti erfitt um gang vegna veikinda hin síðari ár. Jóhann var léttur í lund, hnyttinn í svörum, glaðvær í vinahópi og ávallt var stutt í brosið. Við Valsmenn þökkum Jóhanni samfylgdina og farsælt starf fyrir Knattspymufélagið Val í gegnum árin og vottum eftirlifandi eiginkonu hans og fjölskyldu innilega samúð allra Valsmanna. Grímur Sœmundsen, formaður Knattspyrnufélagsins Vals t Marólína Arnheiður Magnúsdóttir fædd 24. júlí 1942 - dáin 9. núvember 2999 Elsku Malla, þú ert farin frá okkur allt- of snemma. Eftir sitjum við vinir þínir úr Val og söknum þín. Það em nú orðin um 50 ár síðan við hófum handboltaæfingar hjá Val. Þær voru margar góðu stundimar sem við áttum, annaðhvort við handboltaæfingar eða skíðaferðir í skíðaskála Vals. Við sem eftir sitjum minnumst keppnisferðanna sem við fórum í t.d. til Vestmannaeyja 1958, Færeyja 1959 og Noregs, þetta vom skemmtilegir tímar sem við minn- umst alltaf þegar við hittumst. Upp úr þessu myndaðist ákveðinn kjami sem hefur hist árlega frá því að við hættum íþróttaiðkun. 30. apríl ár hvert höfum við komið saman og rifjað upp gömlu tímana og skrafað um allt og ekkert. Það hefur verið erfitt að fylgjast með veikindum þínum en baráttukraftur þinn og þraut- seigja þín verður okkur sem eftir sitjum ógleymanleg. Far þú í friði elsku Malla, einn daginn munum við hittast á ný og taka upp þráð- inn frá því sem frá var horfið. Vinkonurnar úr meistaraflokki Vals ■ | óskar Sigurði Marelssyni til hamingju með 75 ára afmælið þann 5. nóvember sl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.