Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 97

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 97
Ungir Valsarar Eg mun æía i flottasta fþrótfahúsinu á Islandi i framtiðinni Alexander Örn Júlíusson leikur handbolla meö 5. flokki Alexander er 12 ára og hefur æft með val í fimm ár. Hann valdi Val þar sem for- eldrar hans eru miklir Valsarar og hann á heima í Valshverfinu. - Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum í sambandi við handboltann? Mamma mín og pabbi hvetja mig til að stunda íþróttir eða aðrar tómstundir, ann- ars ræð ég því hvað ég vel mér að gera. Stuðningur frá foreldrum finnst mér mjög góður, mér líður betur að vita af mömmu eða pabba að horfa á leiki og mér finnst mjög gott að foreldrar hafi áhuga á því sem bamið þeirra er að gera. - Hvernig gengur ykkur? í fyrra gekk okkur frekar illa í 6. flokki, mjög fámennur hópur kannski 5-6 á hverri æfingu en við náðum samt að vinna Reykjavíkurmótið. Við fórum líka á önnur mót meðal annars til Akureyrar og gekk okkur þar frekar illa. Núna í 5. flokki erum við búnir að fara á þrjú mót, við unnum eitt deildarmót og lent- um í 2. sæti á Reykjavíkurmótinu en okkur gekk frekar illa á Akureyri. - Segðu frá skemmt- ilegum atvikum úr boltanum. Það var á Partille Cup í Svíþjóð sumar, í leik þegar Agnar Smári var að peppa okkur upp og öskraði á íslensku (eðlilega) leit síðan á dómarann, fékk 2 mínútur. Enginn vissi af hverju... þá varð Nonni þjálfari arfavitlaus yfir því að Agnar skyldi láta reka sig út af, tók í axlimar á honum og öskraði: FYRIR HVAÐ FÉKKSTU TVÆR MÍNÚTUR? Agnar sagði: „Ég veit það ekki, ég bara horfði á hann.“ Þá sagði Nonni: „Þér fannst hann þá greinilega bara ljótur.“ Þetta var ógeðslega fyndið. Líka á Par- tille: Við vomm inn í stofu að taka til, þá fann einn klámblað og Nonni varð ekki ánægður með það, lét okkur sitja í beinni línu með lappimar beinar og hendur upp í loft, í ömgglega 10 mínútur. Ef hend- umar fóm að síga þá lamdi hann okkur með priki. Ekki mjög fast, en þangað til sá sem átti blaðið gaf sig fram. Þetta var mjög fyndið. - Fyrirmyndir í handboltanum? I Val er það Markús Máni. Þeir íslensku leikmenn sem mér finnst bestir em Óli Stef. og Guðjón Valur. - Hvað þarf til að ná langt í hand- bolta eða íþróttum almennt? Það þarf alltaf að leggja sig 100% fram í allar æfingar, borða hollan mat, hvíla sig vel, mæta á aukaæfingar, æfa sig heima og hafa smá metnað og skap. Ég þarf helst að bæta mig í því að senda á línuna. - Hvers vegna handbolti? Ég hef líka æft fótbolta. Handboltinn er mjög mikilvægur, mér finnst gott að æfa og hitta vini mína. - Hverjir eru framtíðardraumar þínir í handbolta og lífinu almennt? Ég stefni á atvinnumennsku, en ef ekk- ert verður úr því þá ætla ég að verða lög- fræðingur. - Þekktur Valsari í fjölskyldunni? Júlíus Jónasson, pabbi minn, er fyrr- verandi atvinnumaður í handbolta og Þórður Þorkelsson, fyrrverandi formaður Vals, er skyldur mér. - Hvernig líst þér á nýju aðstöð- una sem verður hjá Val í hand- bolta? Alveg rosalega vel, ég sé mig æfa í flottasta íþróttahúsinu á íslandi í framtíðinni. - Hver stofnaði Val og hvenær? Séra Friðrik Friðriks- son, þann 11. maí 1911. - Áttu þér lífsmottó eða lífsspeki? „Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir." Valsblaðið 2006 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.