Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 164
162 BÚNAÐARRIT
Taíla 2. Meðalþungí, kg, sýndra hrúta í Þingeyjarsýslum, Múla
1932 1937
’tc
Sýslur « 3 A ’o “O eð § A ■o
H s H á
A. Tveggja vctra og elilri Suður-Þingeyjarsýsla 268 99.7 248 98.4
Norður-Þingeyjarsýsla 129 95.1 141 90.9
Norður-Múlasýsla 329 85.8 419 82.7
Suður-Múlasýsla 333 79.2 317 79.4
Austur-Skaftafellssýsla 111 74.6 131 75.8
Samtals og vcgið meðaltal 1170 87.1 1256 85.2
B. Veturgamlir Suður-Þingeyjarsýsla 140 77.7 139 77.9
Norður-Þingeyjarsýsla 35 74.2 45 72.0
Norður-Múlasýsla 102 66.8 140 64.1
Suður-Múlasýsla 154 62.4 160 64.1
Austur-Skaftafellssýsla 70 60.0 65 60.7
Samtals og vegið meðaltal 501 68.1 549 67.8
vógu nú 81.3 kg lil jafnaðar eða 3.6 kg meira en
1932.
Fullorðnu hrútarnir í Norður-Þingeyjarsýslu vógu
nú að meðaltali 100.8 kg og jteir veturgömlu 82.8 kg.
Þeir fyrrnefndu vógu því 5.7 kg og þeir síðarnefndu
8.6 kg meira nú en 1932. Síðan 1937 hafa veturgömlu
hrútarnir verið að þyngjast jafnt og þétt, en nokk-
urra sveiflna gætir hjá þeim follorðnu. Þeir voru
þyngri 1941 en í næstu 2 sýningarumferðum á eftir.
Nú eru hrútar í Norður-Þingeyjarsýslu, bæði full-
orðnir og veturgamlir, þyngri en í nokkurri annarri
sýslu á landinu. Fram til 1941 hafði Suður-Þingeyjar-
sýsla forystuna, og sækir nú óðum á aftur.
Hrútar í Norður-Múlasýslu, hæði 1‘ullorðnir og
veturgamlir, eru nú aðeins örlítið léttari til jafnaðar
BÚNAÐAR RIT
163
iýslum og Austur-Skaftafellssýslu í síðustu 7 sýningarumferðum.
1941 1946 1949 og 1950 1953 1957 M) q t- •3 «n 9 ON 1 as ’O !í
Tala 'S> í A *a «o a Tala *5) 1 A O «o V s Tala 1 A -a «o 4> s Tala f A « *o á Tala -a «o á
227 102.8 71 96.4 206 97.0 266 95.9 453 100.5 0.8
150 98.3 200 94.8 244 97.5 209 99.1 267 100.8 5.7
485 87.5 299 89.3 274 88.3 347 90.7 498 99.4 13.6
403 82.2 199 87.3 262 84.7 314 88.2 496 94.6 15.4
182 78.1 144 83.4 125 82.4 143 89.0 188 94.7 20.1
1447 88.4 913 89.7 1111 90.4 1279 92.4 1902 98.1 11.0
98 78.6 141 80.3 131 76.6 179 75.8 248 81.3 3.6
64 75.7 74 76.0 106 77.3 95 80.3 109 82.8 8.6
213 68.6 149 71.1 78 69.3 201 74.4 217 79.6 12.8
141 62.2 72 67.1 80 66.5 226 71.4 216 76.2 13.8
64 62.6 49 66.3 76 67.1 90 71.0 109 75.0 15.0
580 68.9 485 73.4 471 72.3 791 74.2 899 79.1 11.0
en í Þingeyjarsýslum, enda voru þeir fyrrnefndu nú
13.6 kg þyngri og þeir síðarnefndu 12.8 kg þyngri
en 1932. Framförin í þessari sýslu hafur verið lang-
mest síðustu 4 árin, sjá töflu 2. Mun hún að nokkru
leyli að þakka, að fluttir hafa vcrið allmargir hrútar
úr Þistilfirði inn í sýsluna, sem yfirleitt eru rnjög
vamir, en þetta hefur lika aukið áhuga hinna, sent
ekki kæra sig um að blanda Þistilfjarðarfé í sinn
stofn, svo að þeir kosta nú kapps um að velja sem
allra bezta hrúta af heimastofni og ala þá vel upp.
Þá eru framfarir í Suður-Múlasýslu ekki síður stór-
slígar, þótl hrútar þar séu mun léttari en í Norður-
sýslunni, sjá töflu 2. Þær munu að þakka sömu stefnu
og hefur verið ráðandi í Norður-Múlasýslu undan-
farin ár, þ. e. kaupum á hrútum úr Þistilfirði og meiri