Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 286
284
BÚNAÐARRIT
Tafla II. Yíirlit yfir lit, einkenni, útlitsdóm og brjóst-
Litur og einkenni:
fjöldi kúu í hverjum flokki
Nautgriparæktarfélag O tt O »0 U 3 s tc *-■ 0 ‘O *o tti’O 3
eða nautgriparœktardcikl ° 2 iO •O 'S'13 1 9 u 'O 2 J3 -o 0 3 S? a a bfi'O 0 73 53 '3 '2 0 S l'l 5ð ’O 3 53 2 SD %
K 2 ö -Q W.S cn 'í O t£ w a w w
1. Vopnafjarðarhrepps . 14 0 0 5 1 0 2 2 16
2. Iljaltastaðahrepps . . 5 0 12 2 8 5 10 10 12
3. Skriðdalshrepps .... 16 0 0 3 2 0 7 5 9
4. Eiðaþinghár 21 0 9 17 4 0 25 10 16
5. Bæjarhrepps 18 1 4 5 6 0 1 8 25
6. Nesjahrcpps 58 2 2 47 26 0 17 26 92
7. Mýrahrepps 18 7 10 7 2 1 11 10 24
Samtals 150 10 37 86 49 6 73 71 194
Meðaltal
Hundraðshluti 44.4 3.0 10.9 25.4 14.5 1.8 21.6 21.0 57.4
i
skjöldóttar kýr eru algengar, en bröndóttar sjaldgæf-
ar. Af 49 kúm, sem taldar eru gráar og gráskjöldóttar,
voru 9 sægráar og sægráskjöldóttar. Engin kýr var
alhvít. Af nautunum var eitt einlitt (svart), 3 voru
rauðskjöldótt, 2 brandskjöldótt, 2 kolskjöldótt, 2
svartskjöldótt og eitt gráskjöldótt.
Kollóttar kýr voru í meiri hluta eða 57.4%, 21.6%
voru liyrndar og 21.0% hniflóttar, þar af 34 eða
10.1% með áberandi hnífla, en hinar 37 voru smá-
hniflóttar. Engin I. verðlauna kýr var hyrnd. Af hin-
um 7 nautum, sem II. verðlaun hlulu, voru 6 kollótt,
en 1 hníflótt. Af öðrum 4 nautum, óviðurkenndum,
var 1 hyrnt, 2 stórhníflótt og 1 smáhníflótt.
Eins og scst i töflu II, hlutu I. verðlauna kýr 77.4
stig að meðaltali fyrir byggingu, 4ra vetra og eldri
74.6 stig og allar sýndar kýr 73.6 stig. Enn fremur
BÚNAÐARRIT
285
nmmál sýndra kúa á nautgripasýningum 1957.
var reiknuð út stigatala II. verðlauna kúnna, sem
reyndist vera 78.4 stig, III. verðlauna kúnna 76.3 og
þeirra, sem engin verðlaun hlutu, 72.3 stig. Flest slig
hlaut Reyðir 8, Tjörn á Mýrum, 90.5 stig. Hafði liún
hlotið sama stigafjölda 4 árum áður, sjá Búnaðarrit
1954, bls. 196.
Að lokuin er í töflu II greint frá brjóstummáli
kúnna í hinum einstöku félögum, og eru þær þar
flokkaðar eftir verðlaunum og aldri. Sýna mælingar,
að brjóstummál kúa á Austurlandi er 5 cm minna en
meðaltal miðað við allt landið, og eru kýr smæstar i
þessum fjórðungi. Aðeins ein kýr náði 180 cm brjóst-
umináli, Blíðrós, Árnanesi í Nesjum, 182 cm. Minnsta
brjóstummál fullvaxinna lcúa var 152 cm.