Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 377
Tala
374
BÚNAÐARRIT
Tafla I (frh.). Yfirlitsskýrsla sauðfjár-
Sauðfjárræktarfélag
111 Biskupstungna
112 Grímsneshrepps
113
Kjósarsýsla
Kjósarhrepps ......
Samtals og vegið meðaltal
eð a a 3 tð eð ^ u . l, Xh •3 ö Meðalþungi
s bO -2 ja "3 H Tala áa jfbD A r ’a *j »o M V o £ V- Tc-S F § AÍ '3 > ai Tala lamba að hausti efi hverjar 100 Eftir hverja tvílembu Eftir hverja einlembu
10 272 61.6 4- 1.7 126 76.3 44.1
8 218 56.6 1.1 130 74.0 44.3
5 80 60.9 4- 0.9 144 79.5 43.8
1255 25674 (22585) 56.9 2.3 131 72.59 41.11
slíkax- ær minna að vetrinum, en gefa þeim meira og
lengra fram eftir vori, eftir að þær eru bornar, en
víðast hvar er gert. í 5 félögum léttust ærnar meira
en um 2 kg yfir veturinn, mest í Sf. Hauki í Hauka-
dal í Dalasýslu, 3.9 kg, og í Sf. Skorradalshrepps, 3.5
kg, en á milli 2 og 3 kg í Sf. Rauðasandslirepps, Sf.
Hrunamannahrepps og Si'. Öræfa.
Frjósemi ánna,
Af þeim 25597 ám á skýrslum félaganna, sem lif-
andi voru í fardögum, voru tvílembdar 10391 ær eða
40.6%, þar með taldar 69 þrílembur og 1 fjórlemba.
Einlembdar voru 14712 ær eða 57.5% og algeldar 494
ær eða 1.9%. Alls fæddust því 35565 lömb undan
þessurn 25597 félagsám eða 139 lömb eftir hverjar
100 ær, en af þeim komu til nytja að hausti 33483
lömb eða 131 lamb eftir hverjar 100 ær. Lambavan-
höld frá fæðingu til hausts voru því mikil, 2082 lömb,
eða 5.85% af fæddum lömbum, en þar í eru talin
lömb fædd dauð. Þetta eru ískyggilega mikil vanhöld,
BÚNAÐARRIT
375
ræktarfélaganna árið 1955—1956.
lamba á fœti, kg Reiknaður meðalkjötþungi, kg Cœðamat falla °/0 Frjósemi Tala
Af ánum áttu °/0
Eftir hverja á, sem kom upp lambi Eftir hverja á eð ti wl Eftir hverja einlembu Eftir hverja á, sem kom upp lambi Eftir hverja á M w Tvö lömb Eitt lamb Ekkert lamb
53.0 52.2 28.1 17.2 20.2 19.9 82.8 15.3 1.9 53.5 65.8 0.7 ui
54.9 52.3 29.6 18.6 22.5 21.4 42.2 56.9 0.9 112
60.2 58.7 31.9 18.8 24.8 24.8 80.4 19.6 0.0 47.5 52.5 0.0 113
L 53.03 50.25 28.67 16.81 21.30 20.19 76.4 19.3 4.3 40.6 57.5 1.9
-
en þó minni en árið 1955, þá námu þau 6.5%. Þyrfti
að reyna að draga úr þessum vanhöldum með öllu
hugsanlegu móti, en margt verður unglömbum að
aldurtila, sem enginn ræður við.
í eftirtöldum 8 félögmn voru ærnar frjósamastar,
þ. e. meira en 70% þeirra voru tvílembdar og fleir-
lembdar: Sf. Árskógshrepps 79.8%, Sf. Vestur-Bárð-
dæla 77.0%, Sf. Vísi, Arnarneshreppi, 74.4%, Sf.
Vestra, Svarfaðardal, þingeyski stofninn, 74.3%, Sf.
Ólafsfjarðar 74.0%, Sf. Víkingi, Dalvík, þingeyslti
stofninn, 72.8%, Sf. Austur-Bárðdæla 72.1% og Sf.
Hnífil, Glæsibæjarhreppi, 72.0%. 1 öllum þessum le-
lögum, nema Sf. Vestur-Bárðdæla, er fjárstofninn af
norður-þingeyskum uppruna. 1 13 félögum voru frá
60—70% af ánum tvílembdar. í 8 þeirra er fjárstofn-
inn af norður-þingeyskum uppruna, eir í 3 af vest-
firzkum uppruna, en í 2 blandaður. 1 9 félögum voru
færri en 20% ánna tvílembdar, fæst 10% í tveim fé-
lögum, Sf. Kolbeinsstaðalirepps og Sf. Miklaholts-
hrepps á Snæfellsnesi.
í 23 íélögum komu 150 lömb eða fleiri til nytja
'
i
l