Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 379
BÚNAÐARRIT
377
hverja einlembu voru meðalafurðirnar 41.11 kg
(40.11) á fæti eða 1(5.81 kg (16.10) dilkakjöt. Eftir
hverja á, sem skilaði lambi, vógu lömbin á fæti 53.03
kg (52.43) og lögðu sig með 21.30 kg (20.60) af kjöti, en
eftir hverja framgengna á í fardögum 50.25 kg (49.46)
á fæli eða 20.19 kg (19.44) dilkakjöt. Afurðirnar voru
því dálítið meiri en árið áður, en nokkuð af þeim
mun liggur í því, að nýrmör var víðast hvar veginn
með kjötinu 1956, en óvíða 1955. Tvílembur skiluðu
meira en 30 kg af dilkakjöti í 32 félögum, en í eftir-
töldum 9 félögum skiluðu þær yfir 32 kg í dilkakjöti:
í Sl'. Fellshrepps, Strand., 34.3 kg„ Sf. Hólmavíkur
34.0 kg, Sf. Vestur-Bárðdæla 33.9 kg, Sf. Neista, Öxna-
dal, þingeyski stofninn, 33.7 kg, en vestfirzki stofn-
inn í sama félagi 33.1 kg, Sf. Kirkjubólshrepps og Sf.
Austur-Bárðdæla 33.2 kg, Sf. Hrútfirðinga 32.8 kg,
Sf. Hvítársíðu 32.7 kg og Sf. Hraungerðishrepps 32.3
kg. í 19 félöguin var meðalþungi einlembinga 18.5 kg
eða meira og í 3 eftirtöldum félögum yí'ir 20 kg:
hæstur í Sf. Neista, Öxnadal, vestfirzka stofninum,
21.4 kg, en í þeim þingeyska 20.4 kg, í Sf. Vestur-
Bárðdæla 21.0 kg og í Sí'. Hvítársíðuhrepps 20.2 kg.
Mestur meðalarður i dilkakjöti, yfir 26 kg, eftir á,
sem skilaði lambi að hausti, var i eftirtöldum 9 fé-
lögum: I Sf. Vestur-Bárððæla 30.3 kg, sem er lands-
met, síðan farið var að gera yfirlit uin afurðir í'jár í
sauðfjárræktarlelögunum, Sf. Neista i Öxnadal, þing-
eyslca stofninum, 29.3 kg, en í þeim vestfirzka 28.4
kg, Sf. Austur-Bárðdæla 29.1 kg, Sl'. Fellshrepps 27.2
kg, Sf. Hólmavíkurhrepps 27.1 kg, Sf. Kirkjuhóls-
hrepps 26.7 kg, Sf. Höfðhverfinga 26.5 kg, Sf. Hrút-
firðinga 26.4 kg og Sf. Árskógshrepps 26.1 kg.
Eftirtalin 3 félög framleiddu meira en 26 kg af
dilkakjöti eflir hverja framgengna á: Sf. Vestur-
Bárðdæla 29.8 kg, Sf. Austur-Bárðdæla 28.4 kg, Sf.
Neisti, Öxnadal, þingeyski stofninn, 28.1 kg, vest-