Búnaðarrit - 01.01.1958, Side 389
BÚNAÐARRIT
387
og III. verðlaun. Þá voru veitt sérstök verðlaun þeim
þremur sveitum, er sýndu bezta hrúta.
Verðlaun greidd í peningum voru sem hér segir:
Fyrir hrúta, sem hlutu I. heiðursverðlaun, kr. 200.00,
fyrir hrúta, er hlutu I. verðlaun A, kr. 100.00 og fyrir
hrúta, er hlutu I. verðlaun B, kr. 75.00. Fyrstu verð-
laun fyrir systrahóp voru kr. 500.00, önnur verðlaun kr.
300.00 og þriðju verðlaun kr. 200.00. Fyrstu verðlaun
fyrir bezta hrúta úr sama hreppi voru kr. 1000.00,
II. verðlaun kr. 500.00 og III. verðlaun kr. 250.00.
Þar eð skrifað hefur verið um sýningu þessa all-
ýtarlega í Frey, 2. tbl. LIV. árg. og þar birt tafla, er
sýnir þunga, mál, ættartölu og eigendur allra sýndra
hrúta, auk þess sem fréttir frá sýningunni voru birt-
ar í dagblaðinu „Tíminn", og þunga og mál allra
þeirra hrúta, er sýndir voru, er að í'inna í töflu A—E,
bls. 106 hér i ritinu, þykir ekki ástæða til að endur-
taka þá töflu hér. Hér á eftir fylgir listi yfir þá hrúta,
er sýndir voru úr hverjum hreppi á Iiéraðssýning-
unni, nöfn þeirra, aldur, eigendur og viðurkenning.
Norður-Múlasýsla.
Nafn og aldur Eigandi Viðurkenning
Vopnafjarðarhreppur.
Spakur, 5 v. .. Sæmundur Grímsson, Egilsst. . . I. heiðursverðl.
Jökull, 4 v. ... Jósep Jónsson, Skógum I. heiðursvcrðl.
I'Ifill, 4 v Stefán Sveinsson, Miðliúsum ... I. verðlaun A.
Vopni, 4 v. ... Sigurjón Friðriksson, Ytri-Hlið . I. verðlaun A.
Egill, 4 v Friðrik Sigurjónsson, Ytri-Hlíð . I. verðlaun B.
Lúther, 4 v. .. Jósep Jónsson, Skógum I. verðlaun B.
Ljómi, 3 v. ... Þorsteinn Þorgeirsson, Ytra-Nipi I. verðlaun B.
RIossi. 2 v. ... Sæmundur Grimsson, Egilsst. .. I. verðlaun A.
Fifill, 2 v Guðni Stefánsson, Hámundarst. . I. verðlaun A.
Þokki, 2 v. ... .Tón Þorgeirsson, Skógum I. verðlaun A.
Sómi, 1 v Friðrik Sigurjónsson, Ytri-Hlíð . I. verðlaun B.
Jökuldalshreppur.
Kútur, 4 v. ... Helgi Jónsson, Stuðlafossi .... I. verðlaun B.
Freyr, 4 v. .. . Skjöldur Eiriksson, Skjöldólfsst. I. verðlaun B.