Búnaðarrit - 01.01.1958, Síða 392
390
BUNAÐARRIT
Nafn og aldur Eigandi Viðurkenning
Grettir, 2 v. .. Jón Kristinsson, Hafranesi ... I. verðlaun B.
Smári, 1 v. ... Eirikur Guðmundsson, Brimnesi I. verðlaun A.
Breiðdalshreppur.
Norðri, 4 v. .. Sigurður Lárusson, Gilsá ...... I. lieiðursverðl.
Logi, 4 v.....Asgeir Pétursson, Ásgarði ....... I. verðlaun A.
Njáll, 3 v....Karl Guðjónsson, Skarði ......... I. heiðursverðl.
Smóri, 3 v. ... Ingólfur Reimarsson, Innri-Kleif I. verðlaun A.
Spakur, 2 v. .. Sigurður Lárusson, Gilsá ...... I. heiðursverðk
Jökull, 2 v. ... Sami ......................... I. verðlaun A.
Valur, 1 v. ... Páll Guðmundsson, Gilsárstekk . I. heiðursvcrðk
Beruneshreppur.
Fífill, 6 v...Bjarni Þórlindsson, Gautavik . . I. verðlaun A.
Kútur, 2 v. ... Sami .......................... I. verðiaun B.
Jökuli, 1 v. ... Halldór Ólafsson, Skóla ...... I. verðlaun A.
Svanur, 1 v. .. Sami .......................... I. verðlaun A.
Geithellnahreppur.
Dalur, 5 v....Jón Karlsson, Múla .............. I. verðlaun B.
Fífill, 4 v...Gunnar Guðlaugsson, Hnaukum . I. heiðursvcrðl.
Grútur, 3 v. . . Bragi Björnsson, Hofi ........ I. lieiðursverðl.
Hnefill, 2 v. . . Þorf. Jóhannsson, Geitliellum . . I. verðlaun B.
Kútur, 1 v. ... Sami .......................... I. verðlaun A.
Úrslit dóma urðu sem hér segir: 22 hrútar hlutu
I. heiðursverðlaun, 32 hlutu I. verðlaun A og 39 I.
verðlaun B. Beztur af 5 og 6 v. hrútum var Bjartur,
eign Einars Einarssonar á Ormarsstöðum og Brynj-
ólfs Bergsteinssonar, Hafrafelli, Fellum, beztur af
3 og 4 v. hrútum var Norðri Sigurðar Lárussonar
á Gilsá í Breiðdal, beztur af 2 v. hrútum var Brúsi
Jóns Jónssonar í Elausturseli, Jökuldal og beztur af
veturgömlum var Valur Páls Guðmundssonar á Gils-
árstekk í Breiðdal.
Þrír beztu hrútarnir á sýningunni voru liins vegar
Norðri á Gilsá, Fífill i Hnaukum í Geithellnahreppi
og Valur á Gilsárstekk.
Þar eð þessum hrútum er lýst í greininni um lmita-
sýningarnar, er ckki ástæða til að lýsa hverjum þeirra
hér.