Búnaðarrit - 01.01.1958, Page 409
BÚNAÐARRIT
407
Taíla III. Gæði ullarinnar á lirútum mcð alhvíta ull og hrút-
um með eitthvað af rauðgulum háruiu í ulliuni.
Hrútar með Tala Lagðlengd, cm Meðal- þvermál nlU, ju Meðal- frávik n!U, n Merghár Rauðgul hár
lirúta Þel Tog % þv.m. °/o þv.m.
Engin rauð- gul hár . .. 28 8.7 22.1 29.6 14.6 5.79 71.8 0.0
Kauðgul hár 64 8.9 22.4 30.5 15.8 5.57 70.3 0.72 99.3
þau eru aðeins gildari en í þeim hóþnum, sem hefur
gul hár í reyfinu.
Um það er oft spurt, hver líkindi séu til að hægt
sé að rælcta fé, sem bæði hefur góða holdsöl’nunar-
eiginleika og góða ull. Hér verður ekki leitazt við að
gefa tæmandi svar við þessari spurningu, en í töflu 4
er sýnt, hvert meðalþvermál ullarinnar varð á hrút-
unum í hverjum verðlaunaflokki á héraðssýningunni.
Aðeins eru teknir með 93 hrútar í töflu 4, því að
Ferhyrningur, sem er tekinn með í töflu 1, var ekki
dæmdur á héraðssýningunni, þótt ullarsýnishorn
væri tekið af honum þar.
Á töflu 4 sést, að mjög lítill munur er á meðal-
þvermáli ullarinnar í verðlaunaflokkunum. Heiðurs-
verðlaunahrútarnir liafa ull, sem er því nær alveg
jafngóð að meðaltali ull allra sýndra hrúta. Þeir hrút-
ar, sein hlutu I. verðlaun A, eru aftur ögn lakari en
meðaltal og þeir, sem hlutu I. verðlaun B, ögn betri
en meðaltal, en úr því að ekki munar meiru á flokk-
unum en taflan sýnir, er ekki ástæða til að leggja
neitt upp úr þeim mismun. Virðist því mega draga
þá ályktun af töflu 4, að ekki sé ástæða til að óttast,
að hyggingarlag fjárins versni, þótt ullin batni né
heldur að ullin versni, þótt hyggingarlagið batni. Þetta
bendir með öðrum orðum til þess, að ullargæði og
byggingarlag séu eiginleikar, sem eru mjög lítið háðir