Búnaðarrit - 01.01.1958, Blaðsíða 412
410
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4 5 6
B. Faðirinn: I»ór 3, 3 v. ... 108.0 110.0 82 34 26.0 133
Synir: 2 Iirútar, 1 vetra . . 83.5 98.0 79 38 23.5 131
2 hrútlömb, einl. . . 50.0 82.5 69 33 19.5 124
Dætur: 4 ær, 2 v., 1 tvfl. .. 61.8 92.0 75 33 21.8 128
G ær, 1 v., geldar . . 62.3 92.2 75 36 22.7 128
8 gimbrarl., 6 tvíl. . 38.9 79.2 - - 18.5 119
A. Hnífill 9, eigandi Helgi Guðmundsson, Hallandi.
Hann var keyptur fullorðinn frá Hlíð í Ljósavatns-
hreppi, hlaut I. verðlaun þar 1953 og stóð nú efstur
seni einstaklingur af I. verðlauna hrútum 3 vetra og
eldri í Svalbarðsstrandarhreppi. Ætt: F. Rauður í
Hlíð frá Rauðamýri í Nauteyrarhreppi, M. ær frá Mel-
graseyri, Nauteyrarhreppi. Afkvæmin eru sum hyrnd,
en önnur kollótt, igul á liaus og fótum með brúsk,
svipfríð, ullin hvít, allmikil og sæmileg að gæðum.
Bakhold þeirra eru góð, rifjaútlögur varla nógu mikl-
ar og lærahold lcleg. Lambhrútarnir eru ekki nógu
góð hrútsefni, en 1 veturgamli hrúturinn I. verðlauna
kind. Ærnar eru óreyndar til afurðagetu. Kynfesta
er alhnikil.
Hnífill 9 hlaut III. verðlaun fijrir afkvæmi.
B. Þór 3, eigandi Hreinn Ketilsson, Sunnuhlíð. Þór
var keyptur frá Þórsmörk. Ætt: F. Öngull, Þórsmörk,
Ff. Múli frá Leifshúsum, siðar á Litla-Hóli, Hrafna-
gilshreppi, M. Bletta 20, Þórsmörk, Mf. Dóri i Meðal-
heimi, Mm. Dúða frá Vífilsmýrum, Önundarfirði. Af-
kvæmin eru sum kollótt, önnur liyrnd, ígul á haus
og fótum og ein ærin grá. Þau eru frið, þróttleg, sam-
ræmi í byggingu er ágætt, bakið breitt og holdgróið,
lærahold góð og ágæt á sumum, bringa framstæð og
breið, útlögur góðar og bolur vel langur. Fætur eru
sterklegir, klaufir stuttar og sterklegar, en sumar ærnar
eru of háfættar. Kynfesta er sæmileg. Annar lambhrút-